Segja að Lionel Messi hafi ákveðið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 11:30 Nú bendir allt til þess að Lionel Messi spili tvö tímabil í viðbót með Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Lionel Messi sé búinn að ákveða að vera áfram hjá Barcelona svo framarlega sem félagið mæti ákveðnum skilyrðum. Síðasta sumar vildi Messi fara frá Barcelona og hélt því fram að hann gæti farið vegna klásúlu í samningi sínum. Barcelona var ósammála því að Messi ákveða að klára síðasta tímabilið í þessum samningi sínum í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Messi var mjög óánægður með stjórnun félagsins og þá sérstaklega framkomu forseta félagsins. Nú hefur Joan Laporta snúið aftur í forsetastólinn og Barcelona hefur spilað betur eftir sem liðið hefur á tímabilið. Liðið klúðraði reyndar gullnu tækifæri á að komast á toppinn þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Granada í gær. Det er flere spanske medier som melder at Lionel Messi (33) har bestemt seg for å bli værende i Barcelona, dersom klubben kan oppfylle et par betingelser. https://t.co/hKlopRC6ZZ— Dagbladet Sport (@db_sport) April 30, 2021 Messi hefur verið orðaður við bæði peningaliðin Paris Saint-Germain og Manchester City í allan vetur og átti PSG að vera komið í forystu í því kapphlaupi samkvæmt TNT Sports í Brasilíu. Spænska TVE slær því hins vegar upp að Lionel Messi hafi ákveðið að vera áfram í Barcelona svo framarlega sem félaginu takist að mæta ákveðnum skilyrðum hans. Samkvæmt þessum fréttum á Messi að vera tilbúinn að helminga launin sín svo framarlega sem Barcelona geti fullvissað hann um að liðið verði með nógu öflugan leikmannahóp til að keppa um alla titla. Katalónska sjónvarpsstöðin TV3 sagði líka frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi fundið með Jorge Messi, föður og umboðsmanni Lionel Messi en þar áttu þær að hafa rætt framhaldið hjá besta leikmanninum í sögu spænska stórliðsins. Messi á að hafa beðið um tveggja ára samning sem þýddi að hann spilaði með Barcelona út 2022-23 tímabilið. Hann ætti því líka að vera í flottu formi þegar HM fer fram í Katar í lok ársins 2022. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Síðasta sumar vildi Messi fara frá Barcelona og hélt því fram að hann gæti farið vegna klásúlu í samningi sínum. Barcelona var ósammála því að Messi ákveða að klára síðasta tímabilið í þessum samningi sínum í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Messi var mjög óánægður með stjórnun félagsins og þá sérstaklega framkomu forseta félagsins. Nú hefur Joan Laporta snúið aftur í forsetastólinn og Barcelona hefur spilað betur eftir sem liðið hefur á tímabilið. Liðið klúðraði reyndar gullnu tækifæri á að komast á toppinn þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Granada í gær. Det er flere spanske medier som melder at Lionel Messi (33) har bestemt seg for å bli værende i Barcelona, dersom klubben kan oppfylle et par betingelser. https://t.co/hKlopRC6ZZ— Dagbladet Sport (@db_sport) April 30, 2021 Messi hefur verið orðaður við bæði peningaliðin Paris Saint-Germain og Manchester City í allan vetur og átti PSG að vera komið í forystu í því kapphlaupi samkvæmt TNT Sports í Brasilíu. Spænska TVE slær því hins vegar upp að Lionel Messi hafi ákveðið að vera áfram í Barcelona svo framarlega sem félaginu takist að mæta ákveðnum skilyrðum hans. Samkvæmt þessum fréttum á Messi að vera tilbúinn að helminga launin sín svo framarlega sem Barcelona geti fullvissað hann um að liðið verði með nógu öflugan leikmannahóp til að keppa um alla titla. Katalónska sjónvarpsstöðin TV3 sagði líka frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi fundið með Jorge Messi, föður og umboðsmanni Lionel Messi en þar áttu þær að hafa rætt framhaldið hjá besta leikmanninum í sögu spænska stórliðsins. Messi á að hafa beðið um tveggja ára samning sem þýddi að hann spilaði með Barcelona út 2022-23 tímabilið. Hann ætti því líka að vera í flottu formi þegar HM fer fram í Katar í lok ársins 2022.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira