Lið Hlínar spilaði þrátt fyrir smit Sindri Sverrisson skrifar 26. apríl 2021 11:31 Hlín Eiríksdóttir (næstlengst til hægri) á æfingu með Piteå í vor. Instagram/@Piteadam Hlín Eiríksdóttir og liðsfélagar hennar í Piteå spiluðu leik í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að smit hafi greinst í leikmannahópnum. Fjórir leikmenn liðsins til viðbótar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Hlín, sem hélt í atvinnumennsku frá Val í vetur, lék allan leikinn fyrir Piteå í gær í 2-0 tapi á heimavelli gegn Eskilstuna. Aftonbladet greinir frá því að fyrir leikinn hafi leikmaður Piteå greinst með smit. Annar leikmaður hafi svo fundið fyrir einkennum í leiknum og greinst með smit, og þrír til viðbótar greinst við skimun eftir leik. „Það er erfitt að segja til um það hvort við hefðum átt að gera eitthvað öðruvísi,“ sagði Arne Zingmark, liðslæknir Piteå, við Aftonbladet. Zingmark segir að eftir að fyrsta smitið greindist hafi sóttvarnayfirvöld í Norðurbotni, héraðinu sem Piteå tilheyrir, mælt með því að liðið héldi æfingum og keppni áfram eins og ekkert hefði ískorist. Smitið greindist um miðja síðustu viku, segir Aftonbladet. Læknirinn er ekki á því að fresta hefði átt leiknum við Eskilstuna vegna þess: „Nei, það gerir maður ekki út af einu smiti,“ sagði Zingmark. Piteå hefur nú frestað liðsæfingum og mun taka næstu skref í samráði við sóttvarnayfirvöld. Leikmenn Eskilstuna fara í skimun á morgun, segir Magnus Karlsson íþróttastjóri félagsins sem kveðst sáttur við hvernig Piteå tók á málinu. Niðurstöður úr skimuninni ráða svo framhaldinu en Eskilstuna á að mæta Rosengård á sunnudag. Glódís Perla Viggósdóttir leikur með Rosengård og lék áður með Eskilstuna. Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Hlín, sem hélt í atvinnumennsku frá Val í vetur, lék allan leikinn fyrir Piteå í gær í 2-0 tapi á heimavelli gegn Eskilstuna. Aftonbladet greinir frá því að fyrir leikinn hafi leikmaður Piteå greinst með smit. Annar leikmaður hafi svo fundið fyrir einkennum í leiknum og greinst með smit, og þrír til viðbótar greinst við skimun eftir leik. „Það er erfitt að segja til um það hvort við hefðum átt að gera eitthvað öðruvísi,“ sagði Arne Zingmark, liðslæknir Piteå, við Aftonbladet. Zingmark segir að eftir að fyrsta smitið greindist hafi sóttvarnayfirvöld í Norðurbotni, héraðinu sem Piteå tilheyrir, mælt með því að liðið héldi æfingum og keppni áfram eins og ekkert hefði ískorist. Smitið greindist um miðja síðustu viku, segir Aftonbladet. Læknirinn er ekki á því að fresta hefði átt leiknum við Eskilstuna vegna þess: „Nei, það gerir maður ekki út af einu smiti,“ sagði Zingmark. Piteå hefur nú frestað liðsæfingum og mun taka næstu skref í samráði við sóttvarnayfirvöld. Leikmenn Eskilstuna fara í skimun á morgun, segir Magnus Karlsson íþróttastjóri félagsins sem kveðst sáttur við hvernig Piteå tók á málinu. Niðurstöður úr skimuninni ráða svo framhaldinu en Eskilstuna á að mæta Rosengård á sunnudag. Glódís Perla Viggósdóttir leikur með Rosengård og lék áður með Eskilstuna.
Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn