Toppbaráttan á Spáni áfram æsispennandi eftir sigra Atlético og Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2021 22:00 Lionel Messi var frábær í liði Barcelona í kvöld. EPA-EFE/ENRIC FONTCUBERTA Bæði Atlético Madrid og Barcelona unnu leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Spennan á toppi deildarinnar heldur því áfram. Atlético vann góðan 2-0 sigur á Huesca. Angel Correa skoraði undir lok fyrri hálfleiks og Yannick Carrasco bætti öðru markinu við undir lok leiks. Marcos Llorente lagði bæði mörkin upp. Huesca sá aldrei til sólar og á öðrum degi hefði Atlético bætt við fleiri mörkum. Barcelona vann Getafe 4-2 í fjörugum leik á Camp Nou í kvöld. Lionel Messi skoraði fyrsta mark leiksins á 8. mínútu. Fjórum mínútum síðar var staðan orðin 1-1 en Clement Lenglet, miðvörður Börsunga, varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Á 28. mínútu komust heimamenn yfir en þá varð Sofian Chakla fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lionel Messi is the only player to score 25+ league goals in each of the last 12 seasons. Incredible. pic.twitter.com/TnurO5fV0S— Squawka Football (@Squawka) April 22, 2021 Messi bætt svo við þriðja marki Barcelona fimm mínútum síðar og staðan 3-1 í hálfleik. Enes Unal minnkaði muninn í 3-2 með marki úr vítaspyrnu áður en Ronald Araujo gulltryggði 4-2 sigur heimamanna á 87. mínútu. Í uppbótartíma fengu heimamenn svo vítaspyrnu. Antoine Griezmann fór á punktinn og skoraði af öryggi. Staðan orðin 5-2 og reyndust það lokatölur. Sem fyrr er Atlético á toppi deildarinnar, nú með 73 stig að loknum 32 leikjum. Real Madrid eru í 2. sæti með 70 stig en Barcelona er með 68 stig í 3. sæti og eiga leik til góða á bæði liðin frá Madríd. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira
Atlético vann góðan 2-0 sigur á Huesca. Angel Correa skoraði undir lok fyrri hálfleiks og Yannick Carrasco bætti öðru markinu við undir lok leiks. Marcos Llorente lagði bæði mörkin upp. Huesca sá aldrei til sólar og á öðrum degi hefði Atlético bætt við fleiri mörkum. Barcelona vann Getafe 4-2 í fjörugum leik á Camp Nou í kvöld. Lionel Messi skoraði fyrsta mark leiksins á 8. mínútu. Fjórum mínútum síðar var staðan orðin 1-1 en Clement Lenglet, miðvörður Börsunga, varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Á 28. mínútu komust heimamenn yfir en þá varð Sofian Chakla fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lionel Messi is the only player to score 25+ league goals in each of the last 12 seasons. Incredible. pic.twitter.com/TnurO5fV0S— Squawka Football (@Squawka) April 22, 2021 Messi bætt svo við þriðja marki Barcelona fimm mínútum síðar og staðan 3-1 í hálfleik. Enes Unal minnkaði muninn í 3-2 með marki úr vítaspyrnu áður en Ronald Araujo gulltryggði 4-2 sigur heimamanna á 87. mínútu. Í uppbótartíma fengu heimamenn svo vítaspyrnu. Antoine Griezmann fór á punktinn og skoraði af öryggi. Staðan orðin 5-2 og reyndust það lokatölur. Sem fyrr er Atlético á toppi deildarinnar, nú með 73 stig að loknum 32 leikjum. Real Madrid eru í 2. sæti með 70 stig en Barcelona er með 68 stig í 3. sæti og eiga leik til góða á bæði liðin frá Madríd.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira