Mourinho fyrir utan heima: „Flott mynd?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 07:01 Jose Mourinho í bíl í dag. Jonathan Brady/Getty Fjölmiðlamenn sátu fyrir Jose Mourinho á heimili hans í Lundúnum eftir að tilkynnt var um brottrekstur hans frá Tottenham fyrr í dag. Mourinho tók við Tottenham af Mauricio Pochettino í nóvember 2019. Liðið endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Mourinho var því látinn taka pokann aðeins sex dögum fyrir þennan mikilvæga leik þar sem Spurs getur unnið sinn fyrsta titil síðan 2008 en Mourinho skilur við Tottenham í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham byrjaði tímabilið vel og var um tíma á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Eftir áramót hefur hins vegar hallað verulegan undan fæti hjá Spurs sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum. Fjölmiðlamenn hittu Mourinho fyrir utan heimili hans í Lundúnum þar sem hann ræddi meðal annars við blaðamann Sky Sports. „Flott mynd?“ sagði Mourinho við fyrstu spurningu Sky Sports. Aðspurður um hvað hann segði við brottrekstrinum svaraði Mourinho: „Þú þekkir mig. Þú þekkir mig. Þú veist að ég er ekki að fara segja neitt.“ Mourinho ætlar ekki að taka sér pásu og er klár í næsta starf. „Ég þarf enga pásu. Ég er alltaf í fótboltanum,“ bætti sá portúgalski við. 🗣 "No need for a break - I'm always in football." Jose Mourinho speaks to Sky Sports News after he was sacked by #THFC earlier today. pic.twitter.com/KmfPxNBV3E— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2021 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Mourinho tók við Tottenham af Mauricio Pochettino í nóvember 2019. Liðið endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Mourinho var því látinn taka pokann aðeins sex dögum fyrir þennan mikilvæga leik þar sem Spurs getur unnið sinn fyrsta titil síðan 2008 en Mourinho skilur við Tottenham í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham byrjaði tímabilið vel og var um tíma á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Eftir áramót hefur hins vegar hallað verulegan undan fæti hjá Spurs sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum. Fjölmiðlamenn hittu Mourinho fyrir utan heimili hans í Lundúnum þar sem hann ræddi meðal annars við blaðamann Sky Sports. „Flott mynd?“ sagði Mourinho við fyrstu spurningu Sky Sports. Aðspurður um hvað hann segði við brottrekstrinum svaraði Mourinho: „Þú þekkir mig. Þú þekkir mig. Þú veist að ég er ekki að fara segja neitt.“ Mourinho ætlar ekki að taka sér pásu og er klár í næsta starf. „Ég þarf enga pásu. Ég er alltaf í fótboltanum,“ bætti sá portúgalski við. 🗣 "No need for a break - I'm always in football." Jose Mourinho speaks to Sky Sports News after he was sacked by #THFC earlier today. pic.twitter.com/KmfPxNBV3E— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2021
Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira