Ekkert bólar á nýjum samning fyrir Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2021 17:01 Messi átti stóran þátt í að Börsungar lyftu spænska bikarnum um helgina. EPA-EFE/Julio Munoz Barcelona hefur ekki enn boðið hinum 33 ára gamla Lionel Messi nýjan samning en núverandi samningur hans rennur út í sumar. Lionel Messi gaf það út að lokinni síðustu leiktíð að hann vildi yfirgefa Barcelona og leita á ný mið. Þrátt fyrir ummælin var talið að Barcelona myndi samt sem áður bjóða Argentínu-manninum nýjan samning og sjá hvað hann myndi gera. Vegna bágrar fjárhagsstöðu sinnar hefur félagið hins vegar ekki getað boðið Messi nýjan samning. Það vakti athygli um helgina þegar Jorge Messi, faðir Lionel, sást í Katalóníu en hann er umboðsmaður sonar síns. Hann sást á leik Barcelona B gegn Villareal B en ku ekki hafa rætt við stjórnarmenn Börsunga um nýjan samning. Messi yngri fór mikinn um helgina er Barcelona tryggði sér sigur í spænska konungsbikarnum með 4-0 sigri á Athletic Bilbao. Messi skoraði tvívegis, þar ef þetta gull af marki sem sjá má hér að neðan. This angle of Lionel Messi's goal pic.twitter.com/SFVfTAMKk3— ESPN FC (@ESPNFC) April 17, 2021 Að leik loknum sagði Joan Laporta, forseti félagsins, að samningsmál Messi væru á réttri leið. Barcelona var meðal þeirra tólf liða sem titla sig sem stofnendur nýrrar ofurdeildar Evrópu í knattspyrnu. Ef stofnun þeirrar deildar gengur eftir þá gæti Barcelona átt efni á að bjóða Messi nýjan samning. Það verður einfaldlega að koma í ljós. Marca greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20 Barcelona bikarmeistari eftir stórsigur á Bilbao Barcelona er sigurvegari spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 17. apríl 2021 21:36 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Sjá meira
Lionel Messi gaf það út að lokinni síðustu leiktíð að hann vildi yfirgefa Barcelona og leita á ný mið. Þrátt fyrir ummælin var talið að Barcelona myndi samt sem áður bjóða Argentínu-manninum nýjan samning og sjá hvað hann myndi gera. Vegna bágrar fjárhagsstöðu sinnar hefur félagið hins vegar ekki getað boðið Messi nýjan samning. Það vakti athygli um helgina þegar Jorge Messi, faðir Lionel, sást í Katalóníu en hann er umboðsmaður sonar síns. Hann sást á leik Barcelona B gegn Villareal B en ku ekki hafa rætt við stjórnarmenn Börsunga um nýjan samning. Messi yngri fór mikinn um helgina er Barcelona tryggði sér sigur í spænska konungsbikarnum með 4-0 sigri á Athletic Bilbao. Messi skoraði tvívegis, þar ef þetta gull af marki sem sjá má hér að neðan. This angle of Lionel Messi's goal pic.twitter.com/SFVfTAMKk3— ESPN FC (@ESPNFC) April 17, 2021 Að leik loknum sagði Joan Laporta, forseti félagsins, að samningsmál Messi væru á réttri leið. Barcelona var meðal þeirra tólf liða sem titla sig sem stofnendur nýrrar ofurdeildar Evrópu í knattspyrnu. Ef stofnun þeirrar deildar gengur eftir þá gæti Barcelona átt efni á að bjóða Messi nýjan samning. Það verður einfaldlega að koma í ljós. Marca greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20 Barcelona bikarmeistari eftir stórsigur á Bilbao Barcelona er sigurvegari spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 17. apríl 2021 21:36 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Sjá meira
Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20
Barcelona bikarmeistari eftir stórsigur á Bilbao Barcelona er sigurvegari spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 17. apríl 2021 21:36
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti