Ísland ekki talið líklegt til árangurs á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 09:31 Byrjunarlið Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Ítalíu á dögunum. KSÍ Í vikunni varð endanlega ljóst hvaða 16 þjóðir taka þátt á EM kvenna í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2022. Enski miðillinn The Guardian hefur tekið saman hvaða þjóðir eru líklegastar til að vinna og er Ísland ekki ofarlega á þeim lista. Listinn er augljóslega til gamans gerður enda langt í mótið en það er þó hægt að lesa í spádómsspilin og sjá hvað gæti gerst á næsta ári. Samkvæmt listanum mun Þýskaland standa uppi sem Evrópumeistari. Þjóðverjar komust aðeins í 8-liða úrslit á HM og þurfa að stíga upp. Eru á góðu skriði og unnu Ástralíu og Noreg þægilega á dögunum. Holland tekur silfur, annað stórmótið í röð. Komust í úrslit á HM fyrir tveimur árum en mættu þar ofjörlum sínum frá Bandaríkjunum. Svíþjóð tekur bronsið en listann í heild sinni má sjá neðst í fréttinni. Ísland er svo í 12. sæti og ljóst að það er ekki búist við því að litla Ísland fari upp úr sínum riðli, þó það sé ekki enn búið að draga riðla. Það verður gert 8. október næstkomandi. Dregið verður í lokakeppni EM 2022 28. október og fer drátturinn fram í Manchester.#LeiðinTilEnglands #dottirhttps://t.co/Pgu2hLQjNW pic.twitter.com/gLiEzs3ZVd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 15, 2021 „Áttu erfitt uppdráttar gegn Ítalíu er liðin mættust tvívegis með skömmu millibili. Munurinn var þó lítill á milli liðanna. Geta tekið margt jákvætt út úr 1-1 jafnteflinu og 1-0 tapinu,“ segir um Ísland í greininni. Spá Guardian 1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Listinn er augljóslega til gamans gerður enda langt í mótið en það er þó hægt að lesa í spádómsspilin og sjá hvað gæti gerst á næsta ári. Samkvæmt listanum mun Þýskaland standa uppi sem Evrópumeistari. Þjóðverjar komust aðeins í 8-liða úrslit á HM og þurfa að stíga upp. Eru á góðu skriði og unnu Ástralíu og Noreg þægilega á dögunum. Holland tekur silfur, annað stórmótið í röð. Komust í úrslit á HM fyrir tveimur árum en mættu þar ofjörlum sínum frá Bandaríkjunum. Svíþjóð tekur bronsið en listann í heild sinni má sjá neðst í fréttinni. Ísland er svo í 12. sæti og ljóst að það er ekki búist við því að litla Ísland fari upp úr sínum riðli, þó það sé ekki enn búið að draga riðla. Það verður gert 8. október næstkomandi. Dregið verður í lokakeppni EM 2022 28. október og fer drátturinn fram í Manchester.#LeiðinTilEnglands #dottirhttps://t.co/Pgu2hLQjNW pic.twitter.com/gLiEzs3ZVd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 15, 2021 „Áttu erfitt uppdráttar gegn Ítalíu er liðin mættust tvívegis með skömmu millibili. Munurinn var þó lítill á milli liðanna. Geta tekið margt jákvætt út úr 1-1 jafnteflinu og 1-0 tapinu,“ segir um Ísland í greininni. Spá Guardian 1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki
1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16
„Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40