Ísland ekki talið líklegt til árangurs á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 09:31 Byrjunarlið Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Ítalíu á dögunum. KSÍ Í vikunni varð endanlega ljóst hvaða 16 þjóðir taka þátt á EM kvenna í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2022. Enski miðillinn The Guardian hefur tekið saman hvaða þjóðir eru líklegastar til að vinna og er Ísland ekki ofarlega á þeim lista. Listinn er augljóslega til gamans gerður enda langt í mótið en það er þó hægt að lesa í spádómsspilin og sjá hvað gæti gerst á næsta ári. Samkvæmt listanum mun Þýskaland standa uppi sem Evrópumeistari. Þjóðverjar komust aðeins í 8-liða úrslit á HM og þurfa að stíga upp. Eru á góðu skriði og unnu Ástralíu og Noreg þægilega á dögunum. Holland tekur silfur, annað stórmótið í röð. Komust í úrslit á HM fyrir tveimur árum en mættu þar ofjörlum sínum frá Bandaríkjunum. Svíþjóð tekur bronsið en listann í heild sinni má sjá neðst í fréttinni. Ísland er svo í 12. sæti og ljóst að það er ekki búist við því að litla Ísland fari upp úr sínum riðli, þó það sé ekki enn búið að draga riðla. Það verður gert 8. október næstkomandi. Dregið verður í lokakeppni EM 2022 28. október og fer drátturinn fram í Manchester.#LeiðinTilEnglands #dottirhttps://t.co/Pgu2hLQjNW pic.twitter.com/gLiEzs3ZVd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 15, 2021 „Áttu erfitt uppdráttar gegn Ítalíu er liðin mættust tvívegis með skömmu millibili. Munurinn var þó lítill á milli liðanna. Geta tekið margt jákvætt út úr 1-1 jafnteflinu og 1-0 tapinu,“ segir um Ísland í greininni. Spá Guardian 1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Sjá meira
Listinn er augljóslega til gamans gerður enda langt í mótið en það er þó hægt að lesa í spádómsspilin og sjá hvað gæti gerst á næsta ári. Samkvæmt listanum mun Þýskaland standa uppi sem Evrópumeistari. Þjóðverjar komust aðeins í 8-liða úrslit á HM og þurfa að stíga upp. Eru á góðu skriði og unnu Ástralíu og Noreg þægilega á dögunum. Holland tekur silfur, annað stórmótið í röð. Komust í úrslit á HM fyrir tveimur árum en mættu þar ofjörlum sínum frá Bandaríkjunum. Svíþjóð tekur bronsið en listann í heild sinni má sjá neðst í fréttinni. Ísland er svo í 12. sæti og ljóst að það er ekki búist við því að litla Ísland fari upp úr sínum riðli, þó það sé ekki enn búið að draga riðla. Það verður gert 8. október næstkomandi. Dregið verður í lokakeppni EM 2022 28. október og fer drátturinn fram í Manchester.#LeiðinTilEnglands #dottirhttps://t.co/Pgu2hLQjNW pic.twitter.com/gLiEzs3ZVd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 15, 2021 „Áttu erfitt uppdráttar gegn Ítalíu er liðin mættust tvívegis með skömmu millibili. Munurinn var þó lítill á milli liðanna. Geta tekið margt jákvætt út úr 1-1 jafnteflinu og 1-0 tapinu,“ segir um Ísland í greininni. Spá Guardian 1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki
1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16
„Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40