„Pep ætti ekki að gagnrýna aðra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2021 17:31 Manchester City tapaði fyrir Leeds um helgina. EPA-EFE/Tibor Illyes Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, segir að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, ætti ekki að gagnrýna aðra fyrir að eyða peningum í leikmenn. Í kvöld mætast Dortmund og City öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City hafði betur í fyrri leiknum, 2-1. Fyrir leikinn í Englandi sem fór fram í síðustu viku sagði Guardiola að menn ættu ekki að vanmeta lið Dortmund sem hefði eytt mörgum milljónum í unga og efnilega leikmenn sem og umboðsmenn þeirra. Watzke skaut til baka á Guardiola fyrir síðari leikinn en samkvæmt City hefur eytt 770 milljónum punda í leikmenn, eða 886 milljónum evrum. „Síðustu fimm ár hefur hann eytt næstum milljarða króna í leikmenn. Á fimm árum. Hver á möguleikann á að gera það? Hann ætti ekki að gagnrýna aðra,“ sagði Watzke í samtali við BBC. Leikur Dortmund og City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en upphitun fyrir leikina tvo í kvöld hefst klukkan 18.15. Þeir verða svo gerðir upp að þeim loknum. 'Man City have spent nearly €1bn on new players!' - Watzke fires back at Guardiola after agent fee comments https://t.co/WTOBCERFRH pic.twitter.com/kN4ub5mmOg— Goal South Africa (@GoalcomSA) April 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Í kvöld mætast Dortmund og City öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City hafði betur í fyrri leiknum, 2-1. Fyrir leikinn í Englandi sem fór fram í síðustu viku sagði Guardiola að menn ættu ekki að vanmeta lið Dortmund sem hefði eytt mörgum milljónum í unga og efnilega leikmenn sem og umboðsmenn þeirra. Watzke skaut til baka á Guardiola fyrir síðari leikinn en samkvæmt City hefur eytt 770 milljónum punda í leikmenn, eða 886 milljónum evrum. „Síðustu fimm ár hefur hann eytt næstum milljarða króna í leikmenn. Á fimm árum. Hver á möguleikann á að gera það? Hann ætti ekki að gagnrýna aðra,“ sagði Watzke í samtali við BBC. Leikur Dortmund og City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en upphitun fyrir leikina tvo í kvöld hefst klukkan 18.15. Þeir verða svo gerðir upp að þeim loknum. 'Man City have spent nearly €1bn on new players!' - Watzke fires back at Guardiola after agent fee comments https://t.co/WTOBCERFRH pic.twitter.com/kN4ub5mmOg— Goal South Africa (@GoalcomSA) April 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira