Smit í Öldutúnsskóla í fimmta sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2021 10:35 Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla. Samsett Nemandi í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði greindist með kórónuveiruna í gær. Hátt í þrjátíu nemendur í 5. bekk skólans og þrír starfsmenn þurfa í sóttkví. Þetta er í fimmta sinn sem smit kemur upp í skólanum frá því faraldurinn hófst. Frá þessu er greint á vef skólans í dag. Valdimar Víðisson, skjólastjóri Öldutúnsskóla, segir í samtali við Vísi að sá smitaði tengist fyrri smitum og hafi ekki smitast innan skólans. Síðast kom upp smit í skólanum í síðustu viku en þá voru um 70 send í sóttkví og eru væntanleg aftur í skólann á morgun að lokinni sýnatöku. Þá fóru um 200 manns í sóttkví eftir að smit kom upp í skólanum í lok mars. „Við vorum einmitt að tala um það í morgun að þetta hefur dreifst tiltölulega jafnt yfir skólann, okkur telst til að það séu eingöngu þrír árgangar af tíu í skólanum sem hafa ekki þurft að fara í sóttkví,“ segir Valdimar. Hann segir andann í skólanum mjög góðan og tekist hafi verið á við smitin af festu og öryggi. „Við pössum mjög gaumgæfilega upp á sóttvarnirnar innanhúss. En það gefur auga leið að þetta er mjög hvimleitt fyrir marga, það hafa meðal annars frestast ýmsar athafnir. Við heyrðum einmitt af því að það þurfi að fresta fermingarathöfn nú um helgina út af þessu,“ segir Valdimar. „Það kann að hljóma einkennilega en maður er eiginlega orðinn of kunnugur þessu. Maður þekkir of mikið til svona verkferla. Þetta er ekki staða sem maður myndi vilja vera í.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Grunnskólar Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira
Frá þessu er greint á vef skólans í dag. Valdimar Víðisson, skjólastjóri Öldutúnsskóla, segir í samtali við Vísi að sá smitaði tengist fyrri smitum og hafi ekki smitast innan skólans. Síðast kom upp smit í skólanum í síðustu viku en þá voru um 70 send í sóttkví og eru væntanleg aftur í skólann á morgun að lokinni sýnatöku. Þá fóru um 200 manns í sóttkví eftir að smit kom upp í skólanum í lok mars. „Við vorum einmitt að tala um það í morgun að þetta hefur dreifst tiltölulega jafnt yfir skólann, okkur telst til að það séu eingöngu þrír árgangar af tíu í skólanum sem hafa ekki þurft að fara í sóttkví,“ segir Valdimar. Hann segir andann í skólanum mjög góðan og tekist hafi verið á við smitin af festu og öryggi. „Við pössum mjög gaumgæfilega upp á sóttvarnirnar innanhúss. En það gefur auga leið að þetta er mjög hvimleitt fyrir marga, það hafa meðal annars frestast ýmsar athafnir. Við heyrðum einmitt af því að það þurfi að fresta fermingarathöfn nú um helgina út af þessu,“ segir Valdimar. „Það kann að hljóma einkennilega en maður er eiginlega orðinn of kunnugur þessu. Maður þekkir of mikið til svona verkferla. Þetta er ekki staða sem maður myndi vilja vera í.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Grunnskólar Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira