Smit í Öldutúnsskóla í fimmta sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2021 10:35 Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla. Samsett Nemandi í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði greindist með kórónuveiruna í gær. Hátt í þrjátíu nemendur í 5. bekk skólans og þrír starfsmenn þurfa í sóttkví. Þetta er í fimmta sinn sem smit kemur upp í skólanum frá því faraldurinn hófst. Frá þessu er greint á vef skólans í dag. Valdimar Víðisson, skjólastjóri Öldutúnsskóla, segir í samtali við Vísi að sá smitaði tengist fyrri smitum og hafi ekki smitast innan skólans. Síðast kom upp smit í skólanum í síðustu viku en þá voru um 70 send í sóttkví og eru væntanleg aftur í skólann á morgun að lokinni sýnatöku. Þá fóru um 200 manns í sóttkví eftir að smit kom upp í skólanum í lok mars. „Við vorum einmitt að tala um það í morgun að þetta hefur dreifst tiltölulega jafnt yfir skólann, okkur telst til að það séu eingöngu þrír árgangar af tíu í skólanum sem hafa ekki þurft að fara í sóttkví,“ segir Valdimar. Hann segir andann í skólanum mjög góðan og tekist hafi verið á við smitin af festu og öryggi. „Við pössum mjög gaumgæfilega upp á sóttvarnirnar innanhúss. En það gefur auga leið að þetta er mjög hvimleitt fyrir marga, það hafa meðal annars frestast ýmsar athafnir. Við heyrðum einmitt af því að það þurfi að fresta fermingarathöfn nú um helgina út af þessu,“ segir Valdimar. „Það kann að hljóma einkennilega en maður er eiginlega orðinn of kunnugur þessu. Maður þekkir of mikið til svona verkferla. Þetta er ekki staða sem maður myndi vilja vera í.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Grunnskólar Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Frá þessu er greint á vef skólans í dag. Valdimar Víðisson, skjólastjóri Öldutúnsskóla, segir í samtali við Vísi að sá smitaði tengist fyrri smitum og hafi ekki smitast innan skólans. Síðast kom upp smit í skólanum í síðustu viku en þá voru um 70 send í sóttkví og eru væntanleg aftur í skólann á morgun að lokinni sýnatöku. Þá fóru um 200 manns í sóttkví eftir að smit kom upp í skólanum í lok mars. „Við vorum einmitt að tala um það í morgun að þetta hefur dreifst tiltölulega jafnt yfir skólann, okkur telst til að það séu eingöngu þrír árgangar af tíu í skólanum sem hafa ekki þurft að fara í sóttkví,“ segir Valdimar. Hann segir andann í skólanum mjög góðan og tekist hafi verið á við smitin af festu og öryggi. „Við pössum mjög gaumgæfilega upp á sóttvarnirnar innanhúss. En það gefur auga leið að þetta er mjög hvimleitt fyrir marga, það hafa meðal annars frestast ýmsar athafnir. Við heyrðum einmitt af því að það þurfi að fresta fermingarathöfn nú um helgina út af þessu,“ segir Valdimar. „Það kann að hljóma einkennilega en maður er eiginlega orðinn of kunnugur þessu. Maður þekkir of mikið til svona verkferla. Þetta er ekki staða sem maður myndi vilja vera í.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Grunnskólar Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent