Reiknar með að spila áfram í Moskvu þrátt fyrir meiðslin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 15:47 Hörður Björgvin verður frá næstu sjö til níu mánuði eftir að hafa slitið hásin. Hann býst við því að vera áfram í herbúðum CSKA en samningur hans rennur út vorið 2022. Sergei Savostyanov/Getty Images Hörður Björgvin, leikmaður CSKA Moskvu í Rússlandi og íslenska landsliðsins, verður frá næstu mánuðina eftir að hafa slitið hásin. Hann telur þó að meiðslin hafi ekki áhrif á samningsstöðu sína en hann verður samningslaus á næsta ári. Að slíta hásin er mjög alvarlegt og getur tekið langan tíma að koma til baka eftir slík meiðsli. Hörður Björgvin verður frá næstu sjö til níu mánuðina og mun því að öllum líkindum ekki spila meira á þessu ári. Hörður fór í aðgerð í Finnlandi sem gekk nokkuð vel. Hann skilaði sér heim til Moskvu í fyrradag og ræddi við Stöð 2 og Vísi í gær. Þó hann hafi ekki heyrt í forráðamönnum liðsins síðan hann sneri til aftur til Moskvu þá reiknar hann ekki með því að meiðslin hafi áhrif á samningsstöðu sína. Þessi öflugi varnarmaður verður eins og staðan er í dag samningslaus næsta vor. „Ég býst ekki við því [að þetta hafi áhrif á samningsstöðuna]. Ég er búinn að spila næstum 100 prósent leikjanna síðustu þrjú tímabil og þannig séð talinn lykilmaður svo ég er ósköp rólegur yfir þessu.“ „Ég er samt auðvitað orðinn 28 ára og á eitt tímabil eftir af samning en þeir eru rosalega sáttir með mig. Forráðamenn liðsins voru klárir að ræða nýjan samning en síðan skeður þetta, held þó að þetta sé ekki að skemma neitt,“ sagði Hörður Björgvin í viðtali við Stöð 2 og Vísis. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hörður Björgvin í heild sinni Fótbolti Rússneski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Hvatningarorð til Harðar og stoðsending frá Arnóri CSKA Moskva byrjar vel undir stjórn Ivica Olic en þeir unnu annan leikinn í röð í dag er þeir höfðu betur gegn FC Rotor Volgograd. 12. apríl 2021 18:08 Hörður Björgvin með slitna hásin Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun. 5. apríl 2021 15:00 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Að slíta hásin er mjög alvarlegt og getur tekið langan tíma að koma til baka eftir slík meiðsli. Hörður Björgvin verður frá næstu sjö til níu mánuðina og mun því að öllum líkindum ekki spila meira á þessu ári. Hörður fór í aðgerð í Finnlandi sem gekk nokkuð vel. Hann skilaði sér heim til Moskvu í fyrradag og ræddi við Stöð 2 og Vísi í gær. Þó hann hafi ekki heyrt í forráðamönnum liðsins síðan hann sneri til aftur til Moskvu þá reiknar hann ekki með því að meiðslin hafi áhrif á samningsstöðu sína. Þessi öflugi varnarmaður verður eins og staðan er í dag samningslaus næsta vor. „Ég býst ekki við því [að þetta hafi áhrif á samningsstöðuna]. Ég er búinn að spila næstum 100 prósent leikjanna síðustu þrjú tímabil og þannig séð talinn lykilmaður svo ég er ósköp rólegur yfir þessu.“ „Ég er samt auðvitað orðinn 28 ára og á eitt tímabil eftir af samning en þeir eru rosalega sáttir með mig. Forráðamenn liðsins voru klárir að ræða nýjan samning en síðan skeður þetta, held þó að þetta sé ekki að skemma neitt,“ sagði Hörður Björgvin í viðtali við Stöð 2 og Vísis. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hörður Björgvin í heild sinni
Fótbolti Rússneski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Hvatningarorð til Harðar og stoðsending frá Arnóri CSKA Moskva byrjar vel undir stjórn Ivica Olic en þeir unnu annan leikinn í röð í dag er þeir höfðu betur gegn FC Rotor Volgograd. 12. apríl 2021 18:08 Hörður Björgvin með slitna hásin Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun. 5. apríl 2021 15:00 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Hvatningarorð til Harðar og stoðsending frá Arnóri CSKA Moskva byrjar vel undir stjórn Ivica Olic en þeir unnu annan leikinn í röð í dag er þeir höfðu betur gegn FC Rotor Volgograd. 12. apríl 2021 18:08
Hörður Björgvin með slitna hásin Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun. 5. apríl 2021 15:00