Óvænt úrslit í Úkraínu á meðan Rússland vann í Portúal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2021 20:00 Norður-Írland vann frækinn 2-1 sigur í Úkraínu í kvöld. @FIFAWWC Þrír leikir fóru fram í umspili Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Sviss, Norður-Írland vann Úkraínu á útivelli og sömu sögu er að segja af Rússlandi sem heimsótti Portúgal. Það var vítaspyrnudrama í Tékklandi en heimakonur komust yfir þegar Katerina Svitkova – samherji Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United – skoraði úr vítaspyrnu á 49. mínútu. Það var komið á lokamínútu leiksins þegar gestirnir fengu vítaspyrnu. Ana-Maria Crnogorcevic – leikmaður Barcelona – fór á punktinn og jafnaði metin. Lokatölur 1-1 og Sviss því í ágætis málum fyrir síðari leikinn. Óvæntustu úrslit kvöldsins komu í Úkraínu þar sem Norður-Írland vann 2-1 útisigur. Rachel Furness kom gestunum yfir strax á fimmtu mínútu. Daryna Apanaschenko jafnaði metin fyrir Úkraínu jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks og þar við sat þangað til í síðari hálfleik. Simone Magill skoraði sigurmark leiksins þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Lokatölur 2-1 og Norður-Írland í frábærri stöðu. All set up for a big second leg in #Belfast #ANewDream #GAWA pic.twitter.com/DhABwbkLMo— Northern Ireland (@NorthernIreland) April 9, 2021 Að lokum tryggði Nelli Korovkina Rússlandi 1-0 sigur í Portúga. Síðari leikir liðanna fara fram á þriðjudag og þá kemur í ljós hvaða lið fara á EM sem fram fer sumarið 2022. Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Það var vítaspyrnudrama í Tékklandi en heimakonur komust yfir þegar Katerina Svitkova – samherji Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United – skoraði úr vítaspyrnu á 49. mínútu. Það var komið á lokamínútu leiksins þegar gestirnir fengu vítaspyrnu. Ana-Maria Crnogorcevic – leikmaður Barcelona – fór á punktinn og jafnaði metin. Lokatölur 1-1 og Sviss því í ágætis málum fyrir síðari leikinn. Óvæntustu úrslit kvöldsins komu í Úkraínu þar sem Norður-Írland vann 2-1 útisigur. Rachel Furness kom gestunum yfir strax á fimmtu mínútu. Daryna Apanaschenko jafnaði metin fyrir Úkraínu jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks og þar við sat þangað til í síðari hálfleik. Simone Magill skoraði sigurmark leiksins þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Lokatölur 2-1 og Norður-Írland í frábærri stöðu. All set up for a big second leg in #Belfast #ANewDream #GAWA pic.twitter.com/DhABwbkLMo— Northern Ireland (@NorthernIreland) April 9, 2021 Að lokum tryggði Nelli Korovkina Rússlandi 1-0 sigur í Portúga. Síðari leikir liðanna fara fram á þriðjudag og þá kemur í ljós hvaða lið fara á EM sem fram fer sumarið 2022.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn