Ísak Bergmann talinn efnilegasti leikmaður sænsku deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2021 22:30 Það er búist við miklu af Ísaki Bergmanni á komandi tímabili í Svíþjóð. Norrköping Ísak Bergmann Jóhannesson er efstur á blaði hjá Göteborgs-Posten yfir efnilegustu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Ísak Bergmann vakti verðskuldaða athygli á síðustu leiktíð er hann fór á kostum með Norrköping. Þá aðeins 17 ára gamall. Hann er nú árinu eldri og ljóst að pressan verður mikil á þessum unga Skagamanni. Í dag birti Göteborgs-Posten lista yfir efnilegustu leikmenn deildarinnar fædda árið 2000 eða síðar. Þó Ísak Bergmann sé fæddur árið 2003 þá var hann samt sem áður í efsta sæti listans sem telur 25 leikmenn. „Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall er Ísak Bergmann orðinn nokkuð reyndur á þessu getustigi. Hann hefur hæfileika sem fáir aðrir komast nálægt og er þegar eftir sóttur af fjölmörgum stórliðum Evrópu. Ef hann heldur áfram að þróa sinn leik er aðeins tímaspursmál hvenær eitthvað af stóru liðunum ákveður að henda fúlgum fjár í þennan gullmola,“ segir í umsögn blaðsins um Ísak. This guy's journey is quite insane. According to @goteborgsposten 18-year-old Ísak Bergmann is number one of the Allsvenskan's '25 greatest talents born in the 2000s.' pic.twitter.com/OWunCZBWse— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) April 9, 2021 Sænska úrvalsdeildin heft um helgina. Norrköping fær Sirius í heimsókn á sunnudag. Aron Bjarnason leikur með Sirius og þá eru þeir Finnur Tómas Pálmason og Oliver Stefánsson samherjar Ísaks hjá Norrköping. Fótbolti Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Ísak Bergmann vakti verðskuldaða athygli á síðustu leiktíð er hann fór á kostum með Norrköping. Þá aðeins 17 ára gamall. Hann er nú árinu eldri og ljóst að pressan verður mikil á þessum unga Skagamanni. Í dag birti Göteborgs-Posten lista yfir efnilegustu leikmenn deildarinnar fædda árið 2000 eða síðar. Þó Ísak Bergmann sé fæddur árið 2003 þá var hann samt sem áður í efsta sæti listans sem telur 25 leikmenn. „Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall er Ísak Bergmann orðinn nokkuð reyndur á þessu getustigi. Hann hefur hæfileika sem fáir aðrir komast nálægt og er þegar eftir sóttur af fjölmörgum stórliðum Evrópu. Ef hann heldur áfram að þróa sinn leik er aðeins tímaspursmál hvenær eitthvað af stóru liðunum ákveður að henda fúlgum fjár í þennan gullmola,“ segir í umsögn blaðsins um Ísak. This guy's journey is quite insane. According to @goteborgsposten 18-year-old Ísak Bergmann is number one of the Allsvenskan's '25 greatest talents born in the 2000s.' pic.twitter.com/OWunCZBWse— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) April 9, 2021 Sænska úrvalsdeildin heft um helgina. Norrköping fær Sirius í heimsókn á sunnudag. Aron Bjarnason leikur með Sirius og þá eru þeir Finnur Tómas Pálmason og Oliver Stefánsson samherjar Ísaks hjá Norrköping.
Fótbolti Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira