Fimmtíu lögregluþjónar hafa særst á Norður-Írlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. apríl 2021 20:01 Kveikt var í þessari bifreið við Shankill-veg í nótt. AP/Peter Morrison Minnst fimmtíu lögregluþjónar hafa særst í átökum í róstum á Norður-Írlandi síðustu sex nætur. Kveikt var í strætisvagni í nótt. Órói á Norður-Írlandi hefur aukist töluvert eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu en til að komast hjá tollaeftirliti á milli Norður-Írlands og Írlands þurftu Bretar að gangast við eftirliti á vöruflutningum milli Norður-Írlands og Bretlands. Þetta hefur vakið reiði norðurírskra sambandssinna. Óeirðirnar hafa verið einna mestar í Belfast, einkum við svokallaðan friðarvegg við Shankill-veg sem skilur að hverfi írskra þjóðernissinna og sambandssinna. Óeirðirnar nú hófust eftir að norðurírska lögreglan neitaði að ákæra félaga í Sinn Fein flokknum sem voru viðstaddir útför fyrrverandi leiðtoga í írska lýðveldishernum síðasta sumar í trássi við sóttvarnareglur. Sjá mátti bíla í ljósum logum og þungvopnaða lögreglumenn á götum norðurírskra borga í nótt. Jonathan Roberts, aðstöðarlögreglustjóri norðurírsku lögreglunnar, sagði að rannsókn verði sett af stað vegna ofbeldis undanfarinna daga og kallaði það heppni að enginn lögregluþjónn hafi verið myrtur. „Glæpir síðustu nátta hafa verið til háborinnar skammar og þá þarf að fordæma af mikilli hörku,“ sagði Roberts. Bretland Brexit Norður-Írland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Órói á Norður-Írlandi hefur aukist töluvert eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu en til að komast hjá tollaeftirliti á milli Norður-Írlands og Írlands þurftu Bretar að gangast við eftirliti á vöruflutningum milli Norður-Írlands og Bretlands. Þetta hefur vakið reiði norðurírskra sambandssinna. Óeirðirnar hafa verið einna mestar í Belfast, einkum við svokallaðan friðarvegg við Shankill-veg sem skilur að hverfi írskra þjóðernissinna og sambandssinna. Óeirðirnar nú hófust eftir að norðurírska lögreglan neitaði að ákæra félaga í Sinn Fein flokknum sem voru viðstaddir útför fyrrverandi leiðtoga í írska lýðveldishernum síðasta sumar í trássi við sóttvarnareglur. Sjá mátti bíla í ljósum logum og þungvopnaða lögreglumenn á götum norðurírskra borga í nótt. Jonathan Roberts, aðstöðarlögreglustjóri norðurírsku lögreglunnar, sagði að rannsókn verði sett af stað vegna ofbeldis undanfarinna daga og kallaði það heppni að enginn lögregluþjónn hafi verið myrtur. „Glæpir síðustu nátta hafa verið til háborinnar skammar og þá þarf að fordæma af mikilli hörku,“ sagði Roberts.
Bretland Brexit Norður-Írland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira