Segir mömmu vera fyrirmyndina þó hún hafi ekki verið fræg NBA-stjarna líkt og pabbi sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2021 09:30 Trinity Rodman á framtíðina fyrir sér í boltanum. Brad Smith/Getty Images Trinity Rodman, dóttir Dennis Rodman, segir að móðir sín sé hennar helsta fyrirmynd þó hún hafi ekki spilað í NBA-deildinni í körfubolta líkt og faðir hennar. Dennis Rodman er einn skrautlegasti karakter sem hefur spilað í NBA-deildinni og þó hann fyrir löngu lagt skóna á hilluna þá kemst dóttir hans vart hjá því að ræða föður sinn reglulega er hún mætir í viðtöl. Ástæðan fyrir viðtölunum er sú að Trinity Rodman er með efnilegustu leikmönnum Bandaríkjanna í fótbolta. Aðeins 18 ára gömul var hún valin númer tvö í nýliðavali bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta. Mun hún spila fyrir Washington Spirtis á komandi tímabili. Venjan er að leikmenn á hennar aldri fari í háskóla og þremur til fjórum árum seinna skrá þær sig í nýliðavalið. Trinity ákvað hins vegar að fara beint í atvinnumennsku. Trinity var ítarlegu viðtali á The Guardian þar sem hún fór yfir víðan öll. Til að mynda pressuna sem fylgir því að vera yngsti leikmaður sögunnar til að vera valinn í nýliðavali NWSL-deildarinnar og svo að bera eftirnafnið Rodman. Trinity Rodman: 'Having a dad like I do, no one asks about my mom because she s obviously not an NBA star, but I just want people to know that she's been my support system in everything in life and is my best friend and my rock.' By @caitlinmurr https://t.co/b1pidmZOID— Guardian sport (@guardian_sport) April 6, 2021 „Að alast upp með eftirnafnið Rodman gaf mér meira heldur en það tók frá mér. Hugarfar mitt var þannig að ég vildi sýna fólki hvað ég gæti gert. Ég held að ég sé ákveðnari einstaklingur í dag út af því.“ Í viðtalinu ræðir hún einnig hvernig það er aldrei spurt út í móður hennar, Michelle, þar sem pabbi hennar er heimsfrægur fyrrverandi körfuboltamaður og er reglulega í fréttum. „Að eiga föður eins og ég á þá spyr mig enginn út í móður mína því hún er augljóslega ekki fræg NBA-stjarna. Ég vil samt að fólk viti að mamma mín hefur alltaf verið til staðar fyrir mig í lífinu, hún er besti vinur minn og algjör klettur í mínu lífi. Ég held að fólki viti ekki hversu nánar við erum.“ „Þó mamma hafi ekki verið í NBA þá er hún mjög ákveðin, hefur gríðarlegt keppnisskap og er mjög sterk. Hún er fyrirmyndin mín.“ NWSL-deildin [National Women´s Soccer League] hefst 21. maí og verður það vel þess virði að fylgjast með hinni ungu Trinity Rodman. Ekki vegna þess hver faðir hennar er heldur vegna þess að hún gæti orðið ein skærasta stjarna knattspyrnunnar á komandi árum. Fótbolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Dennis Rodman er einn skrautlegasti karakter sem hefur spilað í NBA-deildinni og þó hann fyrir löngu lagt skóna á hilluna þá kemst dóttir hans vart hjá því að ræða föður sinn reglulega er hún mætir í viðtöl. Ástæðan fyrir viðtölunum er sú að Trinity Rodman er með efnilegustu leikmönnum Bandaríkjanna í fótbolta. Aðeins 18 ára gömul var hún valin númer tvö í nýliðavali bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta. Mun hún spila fyrir Washington Spirtis á komandi tímabili. Venjan er að leikmenn á hennar aldri fari í háskóla og þremur til fjórum árum seinna skrá þær sig í nýliðavalið. Trinity ákvað hins vegar að fara beint í atvinnumennsku. Trinity var ítarlegu viðtali á The Guardian þar sem hún fór yfir víðan öll. Til að mynda pressuna sem fylgir því að vera yngsti leikmaður sögunnar til að vera valinn í nýliðavali NWSL-deildarinnar og svo að bera eftirnafnið Rodman. Trinity Rodman: 'Having a dad like I do, no one asks about my mom because she s obviously not an NBA star, but I just want people to know that she's been my support system in everything in life and is my best friend and my rock.' By @caitlinmurr https://t.co/b1pidmZOID— Guardian sport (@guardian_sport) April 6, 2021 „Að alast upp með eftirnafnið Rodman gaf mér meira heldur en það tók frá mér. Hugarfar mitt var þannig að ég vildi sýna fólki hvað ég gæti gert. Ég held að ég sé ákveðnari einstaklingur í dag út af því.“ Í viðtalinu ræðir hún einnig hvernig það er aldrei spurt út í móður hennar, Michelle, þar sem pabbi hennar er heimsfrægur fyrrverandi körfuboltamaður og er reglulega í fréttum. „Að eiga föður eins og ég á þá spyr mig enginn út í móður mína því hún er augljóslega ekki fræg NBA-stjarna. Ég vil samt að fólk viti að mamma mín hefur alltaf verið til staðar fyrir mig í lífinu, hún er besti vinur minn og algjör klettur í mínu lífi. Ég held að fólki viti ekki hversu nánar við erum.“ „Þó mamma hafi ekki verið í NBA þá er hún mjög ákveðin, hefur gríðarlegt keppnisskap og er mjög sterk. Hún er fyrirmyndin mín.“ NWSL-deildin [National Women´s Soccer League] hefst 21. maí og verður það vel þess virði að fylgjast með hinni ungu Trinity Rodman. Ekki vegna þess hver faðir hennar er heldur vegna þess að hún gæti orðið ein skærasta stjarna knattspyrnunnar á komandi árum.
Fótbolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira