Aston Villa kom til baka og Fulham áfram í fallsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 17:25 Trezeguet fagnar fyrra marki sínu. Richard Heathcote/Getty Images Aston Villa tók stigin þrjú þegar að Fulham kom í heimsókn á Villa Park í dag. Aleksandar Mitrovic kom gestunum yfir, en Egyptinn Trezeguet skoraði tvö mörk með stuttu millibili áður en Ollie Watkins tryggði 3-1 sigur heimamanna. Fulham þurfti nauðsynlega á sigri að halda þegar þeir heimsóttu Aston Villa í dag til að lyfta sér upp úr fallsæti. Markalaust var þegar liðin gengu til búningsherbergja, en á 61. mínútu kom Aleksandar Mitrovic gestunum yfir. Villa menn sóttu látlaust eftir mark gestanna, og á 78. mínútu skilaði það loksins marki. Tyrone Mings átti þá flottan sprett upp kantinn og kom honum fyrir á Trezeguet sem þakka pent fyrir sig og jafnaði leikinn. Einungis þrem mínútum síðar var Trezeguet aftur á ferðinni, í þetta skipti eftir stoðsendingu frá Keinan Davis, og Aston Vill komnir með forystuna. Á 87. mínútu gerðu heimamenn svo út um leikinn þegar Ollie Watkins batt endahnútinn á góða sókn þar sem Bertrand Traore fór illa með varnarmenn Fulham áður en hann gaf boltann fyrir á óvaldaðan Ollie Watkins. Aston Villa lyftir sér með sigrinum upp fyrir Leeds og Arsenal í níunda sæti. Fulham er enn á fallsvæðinu, þrem stigum frá öruggu sæti. TRÉZÉGUET AT THE !!! 2-1 #AVLFUL pic.twitter.com/NKbd35ZOWu— Aston Villa (@AVFCOfficial) April 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Fulham þurfti nauðsynlega á sigri að halda þegar þeir heimsóttu Aston Villa í dag til að lyfta sér upp úr fallsæti. Markalaust var þegar liðin gengu til búningsherbergja, en á 61. mínútu kom Aleksandar Mitrovic gestunum yfir. Villa menn sóttu látlaust eftir mark gestanna, og á 78. mínútu skilaði það loksins marki. Tyrone Mings átti þá flottan sprett upp kantinn og kom honum fyrir á Trezeguet sem þakka pent fyrir sig og jafnaði leikinn. Einungis þrem mínútum síðar var Trezeguet aftur á ferðinni, í þetta skipti eftir stoðsendingu frá Keinan Davis, og Aston Vill komnir með forystuna. Á 87. mínútu gerðu heimamenn svo út um leikinn þegar Ollie Watkins batt endahnútinn á góða sókn þar sem Bertrand Traore fór illa með varnarmenn Fulham áður en hann gaf boltann fyrir á óvaldaðan Ollie Watkins. Aston Villa lyftir sér með sigrinum upp fyrir Leeds og Arsenal í níunda sæti. Fulham er enn á fallsvæðinu, þrem stigum frá öruggu sæti. TRÉZÉGUET AT THE !!! 2-1 #AVLFUL pic.twitter.com/NKbd35ZOWu— Aston Villa (@AVFCOfficial) April 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira