„Aldrei gaman fyrir lið eða markvörð að fá mark á sig úr horni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 22:38 Rúnar Alex Rúnarsson horfir á eftir boltanum í netið eftir hornspyrnu Yaniks Frick. getty/DeFodi Images Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var svekktur með markið sem Ísland fékk á sig gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslendingar unnu leikinn í Vaduz örugglega, 1-4, og fengu þar með sín fyrstu stig í undankeppninni. Yanik Frick skoraði eina mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu á 79. mínútu. Boltinn sveif þá yfir Rúnar Alex Rúnarsson sem byrjaði í marki Íslands í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Æ, æ, æ. Þetta leit ekki vel út. Boltinn svífur yfir Rúnar Alex Rúnarsson úr hornspyrnu og Liechtensteinar minnka muninn. 3-1 og um tíu mínútur eftir. pic.twitter.com/x9bVJccas6— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 „Það er aldrei gaman fyrir lið eða markvörð að fá mark á sig úr horni,“ sagði Arnar á blaðamannafundi eftir leikinn, aðspurður um mark Fricks. „Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur en kannski var þetta bara eitthvað sem gerist einu sinni á ævinni,“ sagði Arnar og bætti við að Frick hefði reynt skot fyrr í leiknum og væri greinilega flinkur spyrnumaður. Arnar kvaðst ánægður með markverði íslenska liðsins í þessari landsleikjahrinu, líka Ögmund Kristinsson sem sat á bekknum alla þrjá leikina. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fjögur fyrstu mörkin og þrjú fyrstu stigin á þjálfaraferli Arnars: Sjáðu myndirnar 4-0 sigur í Liechtenstein í kvöld gerir lífið heldur skemmtilegra næstu mánuði fyrir landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarmenn hans. 31. mars 2021 21:29 Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09 Fékk að vita það í morgunmatnum að hann myndi byrja sinn fyrsta A-landsleik Sveinn Aron Guðjohnsen sagðist hafa fengið að vita það í morgun að hann myndi byrja sem fremsti maður hjá íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein. 31. mars 2021 21:06 Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02 Mikilvægt að fá fyrstu þrjú stigin Birkir Bjarnason, einn markaskorara Íslands í 4-1 sigri gegn Liechtenstein, sagði mikilvægast að hafa náð í þrjú stig úr leik kvöldsins. 31. mars 2021 21:01 Twitter um sigur Íslands: Rafíþróttalið Liechtenstein, markaskorun Birkis Más og Sveinn Aron í byrjunarliðinu Ísland vann sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er liðið lagði Liechtenstein 4-1 ytra í dag. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 31. mars 2021 20:39 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Sjá meira
Íslendingar unnu leikinn í Vaduz örugglega, 1-4, og fengu þar með sín fyrstu stig í undankeppninni. Yanik Frick skoraði eina mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu á 79. mínútu. Boltinn sveif þá yfir Rúnar Alex Rúnarsson sem byrjaði í marki Íslands í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Æ, æ, æ. Þetta leit ekki vel út. Boltinn svífur yfir Rúnar Alex Rúnarsson úr hornspyrnu og Liechtensteinar minnka muninn. 3-1 og um tíu mínútur eftir. pic.twitter.com/x9bVJccas6— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 „Það er aldrei gaman fyrir lið eða markvörð að fá mark á sig úr horni,“ sagði Arnar á blaðamannafundi eftir leikinn, aðspurður um mark Fricks. „Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur en kannski var þetta bara eitthvað sem gerist einu sinni á ævinni,“ sagði Arnar og bætti við að Frick hefði reynt skot fyrr í leiknum og væri greinilega flinkur spyrnumaður. Arnar kvaðst ánægður með markverði íslenska liðsins í þessari landsleikjahrinu, líka Ögmund Kristinsson sem sat á bekknum alla þrjá leikina.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fjögur fyrstu mörkin og þrjú fyrstu stigin á þjálfaraferli Arnars: Sjáðu myndirnar 4-0 sigur í Liechtenstein í kvöld gerir lífið heldur skemmtilegra næstu mánuði fyrir landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarmenn hans. 31. mars 2021 21:29 Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09 Fékk að vita það í morgunmatnum að hann myndi byrja sinn fyrsta A-landsleik Sveinn Aron Guðjohnsen sagðist hafa fengið að vita það í morgun að hann myndi byrja sem fremsti maður hjá íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein. 31. mars 2021 21:06 Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02 Mikilvægt að fá fyrstu þrjú stigin Birkir Bjarnason, einn markaskorara Íslands í 4-1 sigri gegn Liechtenstein, sagði mikilvægast að hafa náð í þrjú stig úr leik kvöldsins. 31. mars 2021 21:01 Twitter um sigur Íslands: Rafíþróttalið Liechtenstein, markaskorun Birkis Más og Sveinn Aron í byrjunarliðinu Ísland vann sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er liðið lagði Liechtenstein 4-1 ytra í dag. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 31. mars 2021 20:39 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Sjá meira
Fjögur fyrstu mörkin og þrjú fyrstu stigin á þjálfaraferli Arnars: Sjáðu myndirnar 4-0 sigur í Liechtenstein í kvöld gerir lífið heldur skemmtilegra næstu mánuði fyrir landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarmenn hans. 31. mars 2021 21:29
Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09
Fékk að vita það í morgunmatnum að hann myndi byrja sinn fyrsta A-landsleik Sveinn Aron Guðjohnsen sagðist hafa fengið að vita það í morgun að hann myndi byrja sem fremsti maður hjá íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein. 31. mars 2021 21:06
Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02
Mikilvægt að fá fyrstu þrjú stigin Birkir Bjarnason, einn markaskorara Íslands í 4-1 sigri gegn Liechtenstein, sagði mikilvægast að hafa náð í þrjú stig úr leik kvöldsins. 31. mars 2021 21:01
Twitter um sigur Íslands: Rafíþróttalið Liechtenstein, markaskorun Birkis Más og Sveinn Aron í byrjunarliðinu Ísland vann sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er liðið lagði Liechtenstein 4-1 ytra í dag. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 31. mars 2021 20:39
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30