Mikilvægt að fá fyrstu þrjú stigin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2021 21:01 Birkir Bjarnason var meðal markaskorara Íslands í dag. DeFodi Images/Getty Images Birkir Bjarnason, einn markaskorara Íslands í 4-1 sigri gegn Liechtenstein, sagði mikilvægast að hafa náð í þrjú stig úr leik kvöldsins. „Það var mjög mikilvægt að fá fyrstu þrjú stigin í riðlinum. Við erum ekki ánægðir með leikina í heild en það er gott að ná í fyrstu stigin,“ sagði Birkir um leik kvöldsins. „Nei, það er alltaf heiður og gaman að spila landsleiki. Það voru allir mjög gíraðir og klárir í verkefnið og að ná í þrjú stig. Bara vel gert hjá okkur að gíra okkur upp í þetta og klára þetta.“ „Leikurinn var bara alveg eins og þjálfararnir voru búnir að teikna þetta upp og sýna okkur. Þetta fór í raun bara alveg eftir plani. Við vorum mikið með boltann og gerðum vel, vorum þolinmóðir og mörkin komu á endanum.“ „Mikilvægt að fara inn í klefa með 2-0. Þá getum við aðeins andað og reynt að einblína á að klára leikinn,“ sagði Birkir um mikilvægi þess að skora seint í fyrri hálfleik. „Alveg opinn riðill, við vissum það fyrir leikina. Þó að við ætluðum okkur að taka sex stig úr þessum leikjum þá erum við komnir á blað og getum farið að einbeita okkur að næsta verkefni,“ sagði Birkir Bjarnason að endingu. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02 Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
„Það var mjög mikilvægt að fá fyrstu þrjú stigin í riðlinum. Við erum ekki ánægðir með leikina í heild en það er gott að ná í fyrstu stigin,“ sagði Birkir um leik kvöldsins. „Nei, það er alltaf heiður og gaman að spila landsleiki. Það voru allir mjög gíraðir og klárir í verkefnið og að ná í þrjú stig. Bara vel gert hjá okkur að gíra okkur upp í þetta og klára þetta.“ „Leikurinn var bara alveg eins og þjálfararnir voru búnir að teikna þetta upp og sýna okkur. Þetta fór í raun bara alveg eftir plani. Við vorum mikið með boltann og gerðum vel, vorum þolinmóðir og mörkin komu á endanum.“ „Mikilvægt að fara inn í klefa með 2-0. Þá getum við aðeins andað og reynt að einblína á að klára leikinn,“ sagði Birkir um mikilvægi þess að skora seint í fyrri hálfleik. „Alveg opinn riðill, við vissum það fyrir leikina. Þó að við ætluðum okkur að taka sex stig úr þessum leikjum þá erum við komnir á blað og getum farið að einbeita okkur að næsta verkefni,“ sagði Birkir Bjarnason að endingu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02 Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30
Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02
Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09