Ari Freyr til Norrköping Anton Ingi Leifsson skrifar 31. mars 2021 18:19 Ari Freyr flytur sig frá Belgíu til Svíþjóðar. TF-Images/Getty Images Ari Freyr Skúlason er genginn í raðir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var staðfest í dag. Ari kemur úr belgíska boltanum þar sem hann hefur leikið frá árinu 2016. Fyrst með Lokeren en síðan 2019 með Ostend. Hann hefur leikið 110 leiki í Belgíu. „Ari er nákvæmlega það sem við þurfum. Hann hefur mikla reynslu og hann hefur verið landsliðsmaður í langan tíma og spilað í belgísku úrvalsdeildinni,“ sagði á heimasíðu félagsins. „Ari hefur aðallega spilað vinstri bakvörð og kant en ég sé hann einnig geta spilað inn á miðjunni í því hvernig við viljum spila. Það eru margir sem fylgjast með Ísaki Bergmanni og með Ara erum við sterkir bæði til styttri og lengri tíma.“ Hinn 33 ára gamli Ari er nú með íslenska landsliðinu í Liechtenstein þar sem liðið mætir heimamönnum í kvöld. Ari er á varamannabekknum í leik kvöldsins en hann hefur spilað 79 landsleiki. Hjá Norrköping eru nú þegar Ísak Bergmann Jóhannesson, Finnur Tómas Pálmason og Oliver Stefánsson. Bjarni Guðjónsson þjálfar svo U19 ára lið félagsins. Välkommen till IFK Norrköping, Ari Skúlason! 🤝Läs mer på hemsidan 👇⚪️🔵https://t.co/I6mrbrByj4— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) March 31, 2021 Sænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Ari kemur úr belgíska boltanum þar sem hann hefur leikið frá árinu 2016. Fyrst með Lokeren en síðan 2019 með Ostend. Hann hefur leikið 110 leiki í Belgíu. „Ari er nákvæmlega það sem við þurfum. Hann hefur mikla reynslu og hann hefur verið landsliðsmaður í langan tíma og spilað í belgísku úrvalsdeildinni,“ sagði á heimasíðu félagsins. „Ari hefur aðallega spilað vinstri bakvörð og kant en ég sé hann einnig geta spilað inn á miðjunni í því hvernig við viljum spila. Það eru margir sem fylgjast með Ísaki Bergmanni og með Ara erum við sterkir bæði til styttri og lengri tíma.“ Hinn 33 ára gamli Ari er nú með íslenska landsliðinu í Liechtenstein þar sem liðið mætir heimamönnum í kvöld. Ari er á varamannabekknum í leik kvöldsins en hann hefur spilað 79 landsleiki. Hjá Norrköping eru nú þegar Ísak Bergmann Jóhannesson, Finnur Tómas Pálmason og Oliver Stefánsson. Bjarni Guðjónsson þjálfar svo U19 ára lið félagsins. Välkommen till IFK Norrköping, Ari Skúlason! 🤝Läs mer på hemsidan 👇⚪️🔵https://t.co/I6mrbrByj4— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) March 31, 2021
Sænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn