Kolbeinn handarbrotnaði gegn Armeníu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 11:27 Kolbeinn Sigþórsson varð fyrir því óláni að handarbrotna gegn Armeníu í fyrradag. vísir/vilhelm Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Liechtenstein á morgun. Hann handarbrotnaði í 0-2 tapinu fyrir Armeníu á sunnudaginn. Ísland missti þrjá leikmenn út eftir leikinn í Armeníu. Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn meiddust og Albert Guðmundsson fékk sitt annað gula spjald í undankeppni HM og verður því í banni gegn Liechtenstein annað kvöld. „Raggi meiddist í upphitun og Kolli braut á sér höndina. Albert er í banni. Þessir þrír eru úti,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Auk þremenninganna er enn óvíst með þátttöku nokkurra annarra leikmanna. „Það eru enn 2-3 spurningamerki varðandi leikmenn sem fengu högg eða spark, eða lentu illa. Þeir eru að jafna sig,“ sagði Arnar. Íslenska liðið kom til Sviss frá Armeníu í gærkvöldi. Þar hitti það fyrir leikmennina fjóra sem Arnar kallaði í úr U-21 árs landsliðinu. Þetta eru þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson en Arnar þekkir þá vel eftir að hafa þjálfað þá í U-21 árs liðinu. „Hlutverk þeirra er eins og fyrir alla, að vera hluti af þessum leikmannahópi á móti Liechtenstein. Byrjunarliðið verður tilkynnt í fyrramálið. Þeir þekkja sína stöðu hjá mér og eiga auðvelt með að koma inn en hvert hlutverk þeirra verður skýrist á morgun,“ sagði Arnar. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Ísland missti þrjá leikmenn út eftir leikinn í Armeníu. Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn meiddust og Albert Guðmundsson fékk sitt annað gula spjald í undankeppni HM og verður því í banni gegn Liechtenstein annað kvöld. „Raggi meiddist í upphitun og Kolli braut á sér höndina. Albert er í banni. Þessir þrír eru úti,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Auk þremenninganna er enn óvíst með þátttöku nokkurra annarra leikmanna. „Það eru enn 2-3 spurningamerki varðandi leikmenn sem fengu högg eða spark, eða lentu illa. Þeir eru að jafna sig,“ sagði Arnar. Íslenska liðið kom til Sviss frá Armeníu í gærkvöldi. Þar hitti það fyrir leikmennina fjóra sem Arnar kallaði í úr U-21 árs landsliðinu. Þetta eru þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson en Arnar þekkir þá vel eftir að hafa þjálfað þá í U-21 árs liðinu. „Hlutverk þeirra er eins og fyrir alla, að vera hluti af þessum leikmannahópi á móti Liechtenstein. Byrjunarliðið verður tilkynnt í fyrramálið. Þeir þekkja sína stöðu hjá mér og eiga auðvelt með að koma inn en hvert hlutverk þeirra verður skýrist á morgun,“ sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12
Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06
Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57
Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30