Kolbeinn handarbrotnaði gegn Armeníu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 11:27 Kolbeinn Sigþórsson varð fyrir því óláni að handarbrotna gegn Armeníu í fyrradag. vísir/vilhelm Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Liechtenstein á morgun. Hann handarbrotnaði í 0-2 tapinu fyrir Armeníu á sunnudaginn. Ísland missti þrjá leikmenn út eftir leikinn í Armeníu. Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn meiddust og Albert Guðmundsson fékk sitt annað gula spjald í undankeppni HM og verður því í banni gegn Liechtenstein annað kvöld. „Raggi meiddist í upphitun og Kolli braut á sér höndina. Albert er í banni. Þessir þrír eru úti,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Auk þremenninganna er enn óvíst með þátttöku nokkurra annarra leikmanna. „Það eru enn 2-3 spurningamerki varðandi leikmenn sem fengu högg eða spark, eða lentu illa. Þeir eru að jafna sig,“ sagði Arnar. Íslenska liðið kom til Sviss frá Armeníu í gærkvöldi. Þar hitti það fyrir leikmennina fjóra sem Arnar kallaði í úr U-21 árs landsliðinu. Þetta eru þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson en Arnar þekkir þá vel eftir að hafa þjálfað þá í U-21 árs liðinu. „Hlutverk þeirra er eins og fyrir alla, að vera hluti af þessum leikmannahópi á móti Liechtenstein. Byrjunarliðið verður tilkynnt í fyrramálið. Þeir þekkja sína stöðu hjá mér og eiga auðvelt með að koma inn en hvert hlutverk þeirra verður skýrist á morgun,“ sagði Arnar. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Ísland missti þrjá leikmenn út eftir leikinn í Armeníu. Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn meiddust og Albert Guðmundsson fékk sitt annað gula spjald í undankeppni HM og verður því í banni gegn Liechtenstein annað kvöld. „Raggi meiddist í upphitun og Kolli braut á sér höndina. Albert er í banni. Þessir þrír eru úti,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Auk þremenninganna er enn óvíst með þátttöku nokkurra annarra leikmanna. „Það eru enn 2-3 spurningamerki varðandi leikmenn sem fengu högg eða spark, eða lentu illa. Þeir eru að jafna sig,“ sagði Arnar. Íslenska liðið kom til Sviss frá Armeníu í gærkvöldi. Þar hitti það fyrir leikmennina fjóra sem Arnar kallaði í úr U-21 árs landsliðinu. Þetta eru þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson en Arnar þekkir þá vel eftir að hafa þjálfað þá í U-21 árs liðinu. „Hlutverk þeirra er eins og fyrir alla, að vera hluti af þessum leikmannahópi á móti Liechtenstein. Byrjunarliðið verður tilkynnt í fyrramálið. Þeir þekkja sína stöðu hjá mér og eiga auðvelt með að koma inn en hvert hlutverk þeirra verður skýrist á morgun,“ sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12
Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06
Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57
Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30