Kolbeinn handarbrotnaði gegn Armeníu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 11:27 Kolbeinn Sigþórsson varð fyrir því óláni að handarbrotna gegn Armeníu í fyrradag. vísir/vilhelm Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Liechtenstein á morgun. Hann handarbrotnaði í 0-2 tapinu fyrir Armeníu á sunnudaginn. Ísland missti þrjá leikmenn út eftir leikinn í Armeníu. Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn meiddust og Albert Guðmundsson fékk sitt annað gula spjald í undankeppni HM og verður því í banni gegn Liechtenstein annað kvöld. „Raggi meiddist í upphitun og Kolli braut á sér höndina. Albert er í banni. Þessir þrír eru úti,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Auk þremenninganna er enn óvíst með þátttöku nokkurra annarra leikmanna. „Það eru enn 2-3 spurningamerki varðandi leikmenn sem fengu högg eða spark, eða lentu illa. Þeir eru að jafna sig,“ sagði Arnar. Íslenska liðið kom til Sviss frá Armeníu í gærkvöldi. Þar hitti það fyrir leikmennina fjóra sem Arnar kallaði í úr U-21 árs landsliðinu. Þetta eru þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson en Arnar þekkir þá vel eftir að hafa þjálfað þá í U-21 árs liðinu. „Hlutverk þeirra er eins og fyrir alla, að vera hluti af þessum leikmannahópi á móti Liechtenstein. Byrjunarliðið verður tilkynnt í fyrramálið. Þeir þekkja sína stöðu hjá mér og eiga auðvelt með að koma inn en hvert hlutverk þeirra verður skýrist á morgun,“ sagði Arnar. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Sjá meira
Ísland missti þrjá leikmenn út eftir leikinn í Armeníu. Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn meiddust og Albert Guðmundsson fékk sitt annað gula spjald í undankeppni HM og verður því í banni gegn Liechtenstein annað kvöld. „Raggi meiddist í upphitun og Kolli braut á sér höndina. Albert er í banni. Þessir þrír eru úti,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Auk þremenninganna er enn óvíst með þátttöku nokkurra annarra leikmanna. „Það eru enn 2-3 spurningamerki varðandi leikmenn sem fengu högg eða spark, eða lentu illa. Þeir eru að jafna sig,“ sagði Arnar. Íslenska liðið kom til Sviss frá Armeníu í gærkvöldi. Þar hitti það fyrir leikmennina fjóra sem Arnar kallaði í úr U-21 árs landsliðinu. Þetta eru þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson en Arnar þekkir þá vel eftir að hafa þjálfað þá í U-21 árs liðinu. „Hlutverk þeirra er eins og fyrir alla, að vera hluti af þessum leikmannahópi á móti Liechtenstein. Byrjunarliðið verður tilkynnt í fyrramálið. Þeir þekkja sína stöðu hjá mér og eiga auðvelt með að koma inn en hvert hlutverk þeirra verður skýrist á morgun,“ sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Sjá meira
Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12
Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06
Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57
Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn