„Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 23:01 Zlatan Ibrahimovich í leiknum gegn Georgíu þar sem framherjinn lagði upp eitt af mörkum liðsins. Michael Campanella/Getty Images Zlatan Ibrahimovic segir að endurkoma hans í sænska landsliðið hafi gengið vel og ungu strákarnir hafi tekið vel á móti honum. Zlatan snéri aftur í sænska landsliðið fyrr á þessu ári og hann hefur lagt upp tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum í endurkomunni. Hinn 39 ára Zlatan nýtur lífsins í sænska landsliðinu og segir að endurkoman hafi tekist vel til. „Þetta er spennandi lið. Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina,“ sagði Zlatan. „En þetta er enn ungt lið því þeir fá mig til að hugsa sem ungum manni. Janne kemur hreint fram hvernig hann vill að liðið spili.“ „Það er mjög auðvelt að koma inn í liðið þegar dagskipunin er svo skýr. Svo nú snýst þetta bara um að uppfylla kröfurnar og gera það sem ég er góður í.“ Svíþjóð mætir Eistlandi í vináttulandsleik á miðvikudag en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina í riðlinum. Zlatan: "Det är det enda jag begär om jag kommer med i EM-truppen".https://t.co/75iQ6epAGt pic.twitter.com/YcQssdqacE— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 29, 2021 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47 Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00 Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32 Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Zlatan snéri aftur í sænska landsliðið fyrr á þessu ári og hann hefur lagt upp tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum í endurkomunni. Hinn 39 ára Zlatan nýtur lífsins í sænska landsliðinu og segir að endurkoman hafi tekist vel til. „Þetta er spennandi lið. Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina,“ sagði Zlatan. „En þetta er enn ungt lið því þeir fá mig til að hugsa sem ungum manni. Janne kemur hreint fram hvernig hann vill að liðið spili.“ „Það er mjög auðvelt að koma inn í liðið þegar dagskipunin er svo skýr. Svo nú snýst þetta bara um að uppfylla kröfurnar og gera það sem ég er góður í.“ Svíþjóð mætir Eistlandi í vináttulandsleik á miðvikudag en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina í riðlinum. Zlatan: "Det är det enda jag begär om jag kommer med i EM-truppen".https://t.co/75iQ6epAGt pic.twitter.com/YcQssdqacE— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 29, 2021
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47 Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00 Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32 Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47
Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00
Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32
Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00