Sex breytingar á byrjunarliði Íslands urðu fimm Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2021 14:33 Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn með Íslandi. Það snjóaði vel á Jóhann og félaga á æfingu íslenska landsliðsins í Armeníu í gær. Mynd/Hafliði Breiðfjörð Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta í Jerevan kl. 16. Arnar gerði sex breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi á fimmtudaginn í fyrsta leik Íslands í undankeppninni, þar sem Þjóðverjar unnu 3-0 sigur. Á sama tíma vann Armenía 1-0 útisigur gegn Liechtenstein. Uppfært kl. 15.48: Ragnar Sigurðsson dró sig út úr byrjunarliðinu í upphitun, vegna meiðsla, og Kári Árnason kom inn í hans stað. Því voru fimm breytingar en ekki sex á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi. Byrjunarlið Íslands gegn Armeníu.@footballiceland Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason koma inn í vörn Íslands. Arnór Sigurðsson og Albert Guðmundsson fá jafnframt tækifæri í byrjunarliðinu, og Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn eftir að hafa ekki getað æft af fullum krafti fyrir leikinn við Þjóðverja. Alfons Sampsted, Hörður Björgvin Magnússon, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmenn: Jóhann Berg Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson, Albert Guðmundsson. Leikurinn gegn Armeníu hefst eins og fyrr segir kl. 16 og er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Arnar gerði sex breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi á fimmtudaginn í fyrsta leik Íslands í undankeppninni, þar sem Þjóðverjar unnu 3-0 sigur. Á sama tíma vann Armenía 1-0 útisigur gegn Liechtenstein. Uppfært kl. 15.48: Ragnar Sigurðsson dró sig út úr byrjunarliðinu í upphitun, vegna meiðsla, og Kári Árnason kom inn í hans stað. Því voru fimm breytingar en ekki sex á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi. Byrjunarlið Íslands gegn Armeníu.@footballiceland Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason koma inn í vörn Íslands. Arnór Sigurðsson og Albert Guðmundsson fá jafnframt tækifæri í byrjunarliðinu, og Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn eftir að hafa ekki getað æft af fullum krafti fyrir leikinn við Þjóðverja. Alfons Sampsted, Hörður Björgvin Magnússon, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmenn: Jóhann Berg Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson, Albert Guðmundsson. Leikurinn gegn Armeníu hefst eins og fyrr segir kl. 16 og er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00
Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01
Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46
Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30
Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01
Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01