„Nauðsynlegt fyrir okkur til að geta hafið undirbúning fyrir undankeppnina í haust“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2021 19:00 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu, tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. KSÍ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Er það hópur sem mun mæta Ítalíu í æfingaleik í apríl. Þorsteinn segir leikinn nauðsynlegan í undirbúningi fyrir undankeppnina sem hefst í haust. Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir og varnarmaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru nýliðar í íslenska hópnum. Þær leika báðar með Breiðabliki. Þær verðskulda sæti í hópnum að mati landsliðsþjálfarans. „Þær eru bara á þeim stað að þær eiga þetta skilið. Held að það sé svona í grunninn þannig að þær hafa unnið fyrir þessu og eru góðir leikmenn.“ „Það var raunverulega bara Ingibjörg. Hún gat ekki verið út af sóttvarnarreglum í Noregi. Það er tíu daga sóttkví þegar hún kemur til baka svo það var ekki möguleiki að fá hana,“ sagði Þorsteinn um fjarveru landsliðsmiðvarðarins Ingibjörgu Sigurðardóttur sem leikur með Noregsmeisturum Lilleström. Um æfingaleikinn gegn Ítalíu Ísland mætir Ítalíu þann 13. apríl næstkomandi. Það verður fyrsti leikur Íslands undir stjórn Þorsteins en hann birti fyrsta landsliðshóp sinn í dag. „Það var nauðsynlegt að ég held. Við slepptum verkefni síðast þannig þetta var nauðsynlegt fyrir okkur til að geta hafið undirbúning fyrir undankeppnina í haust.“ „Þetta skiptir allt máli, helst allt í hendur. Auðvitað þurfa liðin að hittast til að halda dampi og halda áfram að þróast. Fyrir mig sem nýjan þjálfara þá var þetta ákveðið grundvallaratriði held ég.“ Um markvarðarstöðuna „Þetta lítur bara vel út. Erum með Söndru sem er leikreynd og búin að standa sig vel undanfarin ár. Cecilía Rán [Rúnarsdóttir] er efnilegur markvörður, á einn landsleik og hefur verið á góðu róli. Telma er líka á réttu róli og svo eru fleiri markmenn vonandi sem eru að koma upp.“ „Ef hún fær að spila og halda áfram að þróast held ég að þetta sé gott skref, hjálpar okkar vonandi líka með því. Ég held að þetta sé jákvætt – að hún hafi átt möguleika á að taka þetta skref. Eins og ég segi, í grunninn þarf hún bara að fá að spila og ef hún gerir það er þetta bara gott mál,“ sagði Þorsteinn um vistaskipti Cecilíu til Örebro í Svíþjóð. Markmið þjálfarans í komandi landsliðsverkefni „Kynnast leikmönnum, koma mínum hugmyndum á framfæri og hvernig ég mun spila. Byrja bara að vinna með það. Ferðin snýst mest megnis um að koma hlutum á framfæri og vinna með það,“ sagði Þorsteinn Halldórsson að lokum. Klippa: Viðtal við landsliðsþjálfara kvenna Fótbolti Tengdar fréttir Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. 26. mars 2021 14:30 Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26. mars 2021 13:57 Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26. mars 2021 13:13 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Sjá meira
Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir og varnarmaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru nýliðar í íslenska hópnum. Þær leika báðar með Breiðabliki. Þær verðskulda sæti í hópnum að mati landsliðsþjálfarans. „Þær eru bara á þeim stað að þær eiga þetta skilið. Held að það sé svona í grunninn þannig að þær hafa unnið fyrir þessu og eru góðir leikmenn.“ „Það var raunverulega bara Ingibjörg. Hún gat ekki verið út af sóttvarnarreglum í Noregi. Það er tíu daga sóttkví þegar hún kemur til baka svo það var ekki möguleiki að fá hana,“ sagði Þorsteinn um fjarveru landsliðsmiðvarðarins Ingibjörgu Sigurðardóttur sem leikur með Noregsmeisturum Lilleström. Um æfingaleikinn gegn Ítalíu Ísland mætir Ítalíu þann 13. apríl næstkomandi. Það verður fyrsti leikur Íslands undir stjórn Þorsteins en hann birti fyrsta landsliðshóp sinn í dag. „Það var nauðsynlegt að ég held. Við slepptum verkefni síðast þannig þetta var nauðsynlegt fyrir okkur til að geta hafið undirbúning fyrir undankeppnina í haust.“ „Þetta skiptir allt máli, helst allt í hendur. Auðvitað þurfa liðin að hittast til að halda dampi og halda áfram að þróast. Fyrir mig sem nýjan þjálfara þá var þetta ákveðið grundvallaratriði held ég.“ Um markvarðarstöðuna „Þetta lítur bara vel út. Erum með Söndru sem er leikreynd og búin að standa sig vel undanfarin ár. Cecilía Rán [Rúnarsdóttir] er efnilegur markvörður, á einn landsleik og hefur verið á góðu róli. Telma er líka á réttu róli og svo eru fleiri markmenn vonandi sem eru að koma upp.“ „Ef hún fær að spila og halda áfram að þróast held ég að þetta sé gott skref, hjálpar okkar vonandi líka með því. Ég held að þetta sé jákvætt – að hún hafi átt möguleika á að taka þetta skref. Eins og ég segi, í grunninn þarf hún bara að fá að spila og ef hún gerir það er þetta bara gott mál,“ sagði Þorsteinn um vistaskipti Cecilíu til Örebro í Svíþjóð. Markmið þjálfarans í komandi landsliðsverkefni „Kynnast leikmönnum, koma mínum hugmyndum á framfæri og hvernig ég mun spila. Byrja bara að vinna með það. Ferðin snýst mest megnis um að koma hlutum á framfæri og vinna með það,“ sagði Þorsteinn Halldórsson að lokum. Klippa: Viðtal við landsliðsþjálfara kvenna
Fótbolti Tengdar fréttir Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. 26. mars 2021 14:30 Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26. mars 2021 13:57 Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26. mars 2021 13:13 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Sjá meira
Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. 26. mars 2021 14:30
Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26. mars 2021 13:57
Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26. mars 2021 13:13
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki