Stjarnan fær enskan vinstri bakvörð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2021 21:16 Oscar Borg hefur samið við Stjörnuna. Neville Williams/Getty Images Stjarnan tilkynnti á Facebook-síðu sinni í dag að félagið hefði sótt enskan vinstri bakvörð að nafni Oscar Borg. Mun hann leika með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar. „Oscar er kraftmikill vinstri bakvörður sem getur einnig leikið á kantinum og kemur úr unglingastarfi West Ham United og lék með u18 ára liði þeirra. Árið 2016 gerði hann atvinnumannasamning við Aston Villa og lék með U-23 ára liðinu þeirra. Meiðsli settu hins vegar strik í reikninginn og náði Oscar ekki að leika fyrir aðallið félagsins,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar. Síðan þá hefur hann leikið með Braintree í ensku neðri deildunum og svo Arenas Club á Spáni. Hann hefur hins vegar verið án félags síðan síðasta sumar. Hvort hinn 23 ára gamli Oscar Borg fari beint inn í byrjunarlið Stjörnunnar verður að koma í ljós en miðað við lýsinguna á Facebook-síðu Stjörnunnar ætti hann að smellpassa inn í lið Rúnars Páls Sigmundssonar. Þórarinn Ingi Valdimarsson virðist hafa náð sér af meiðslum en hann lék tvo leiki með Stjörnunni í Lengjubikarnum í febrúar á þessu ári eftir að hafa ekkert leikið með liðinu á síðustu leiktíð. Hann getur einnig spilað í stöðu vinstri bakvarðar. Stjarnan mætir nýliðum Leiknis Reykjavíkur í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar. Samkvæmt vefsíðu KSÍ fer leikurinn fram þann 23. apríl en það á enn eftir að koma í ljós hvort leikirnir verði færðir þar sem æfinga- og keppnisbann er á Íslandi sem stendur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
„Oscar er kraftmikill vinstri bakvörður sem getur einnig leikið á kantinum og kemur úr unglingastarfi West Ham United og lék með u18 ára liði þeirra. Árið 2016 gerði hann atvinnumannasamning við Aston Villa og lék með U-23 ára liðinu þeirra. Meiðsli settu hins vegar strik í reikninginn og náði Oscar ekki að leika fyrir aðallið félagsins,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar. Síðan þá hefur hann leikið með Braintree í ensku neðri deildunum og svo Arenas Club á Spáni. Hann hefur hins vegar verið án félags síðan síðasta sumar. Hvort hinn 23 ára gamli Oscar Borg fari beint inn í byrjunarlið Stjörnunnar verður að koma í ljós en miðað við lýsinguna á Facebook-síðu Stjörnunnar ætti hann að smellpassa inn í lið Rúnars Páls Sigmundssonar. Þórarinn Ingi Valdimarsson virðist hafa náð sér af meiðslum en hann lék tvo leiki með Stjörnunni í Lengjubikarnum í febrúar á þessu ári eftir að hafa ekkert leikið með liðinu á síðustu leiktíð. Hann getur einnig spilað í stöðu vinstri bakvarðar. Stjarnan mætir nýliðum Leiknis Reykjavíkur í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar. Samkvæmt vefsíðu KSÍ fer leikurinn fram þann 23. apríl en það á enn eftir að koma í ljós hvort leikirnir verði færðir þar sem æfinga- og keppnisbann er á Íslandi sem stendur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira