Öll mörkin úr riðli Íslands: Hagi bjargaði Rúmenum og klaufalegt sjálfsmark Sindri Sverrisson skrifar 26. mars 2021 15:30 Ianis Hagi á ferðinni í leiknum gegn Norður-Makedóníu í gærkvöld. Getty/Alex Nicodim Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú farið til Armeníu eftir 3-0 tapið í Þýskalandi í gær. Armenar unnu Liechtenstein 1-0 í gær, og Rúmenía vann Norður-Makedóníu 3-2 í þriðja leiknum í riðli Íslands, í undankeppni HM í Katar. Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér að neðan. Nóg hefur verið fjallað um tap Íslands í Duisburg í gær en þar gerðu Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan mörk Þjóðverja. Tvö fyrstu mörkin komu á fyrstu sjö mínútum leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Þýskalands og Íslands Rúmenía, sem Ísland vann í EM-umspilsleik í október, gæti orðið erfiðasti keppinautur Íslands í baráttu um 2. sæti riðilsins. Efsta liðið fer beint á HM en liðið í 2. sæti í umspil. Rúmenar lentu í vandræðum á heimavelli gegn Norður-Makedóníu í gær en Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Þá höfðu gestirnir skorað tvö mörk á 82. og 83. mínútu, og náð að jafna metin. Florin Tanase og Valentin Mihaila, leikmaður Parma, komu Rúmenum í 2-0. Arijan Ademi og Aleksandar Trajkovski skoruðu mörk Norður-Makedóníu. Klippa: Mörkin úr leik Rúmeníu og N-Makedóníu Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn og svo Liechtenstein á miðvikudaginn. Armenía var lengi að finna leiðina að marki Liechtenstein í gær en sigurmarkið var slysalegt sjálfsmark Liechtenstein á 83. mínútu. Klippa: Markið úr leik Liechtenstein og Armeníu HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:03 „Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:00 „Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér að neðan. Nóg hefur verið fjallað um tap Íslands í Duisburg í gær en þar gerðu Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan mörk Þjóðverja. Tvö fyrstu mörkin komu á fyrstu sjö mínútum leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Þýskalands og Íslands Rúmenía, sem Ísland vann í EM-umspilsleik í október, gæti orðið erfiðasti keppinautur Íslands í baráttu um 2. sæti riðilsins. Efsta liðið fer beint á HM en liðið í 2. sæti í umspil. Rúmenar lentu í vandræðum á heimavelli gegn Norður-Makedóníu í gær en Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Þá höfðu gestirnir skorað tvö mörk á 82. og 83. mínútu, og náð að jafna metin. Florin Tanase og Valentin Mihaila, leikmaður Parma, komu Rúmenum í 2-0. Arijan Ademi og Aleksandar Trajkovski skoruðu mörk Norður-Makedóníu. Klippa: Mörkin úr leik Rúmeníu og N-Makedóníu Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn og svo Liechtenstein á miðvikudaginn. Armenía var lengi að finna leiðina að marki Liechtenstein í gær en sigurmarkið var slysalegt sjálfsmark Liechtenstein á 83. mínútu. Klippa: Markið úr leik Liechtenstein og Armeníu
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:03 „Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:00 „Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
„Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:03
„Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:00
„Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48