Öll mörkin úr riðli Íslands: Hagi bjargaði Rúmenum og klaufalegt sjálfsmark Sindri Sverrisson skrifar 26. mars 2021 15:30 Ianis Hagi á ferðinni í leiknum gegn Norður-Makedóníu í gærkvöld. Getty/Alex Nicodim Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú farið til Armeníu eftir 3-0 tapið í Þýskalandi í gær. Armenar unnu Liechtenstein 1-0 í gær, og Rúmenía vann Norður-Makedóníu 3-2 í þriðja leiknum í riðli Íslands, í undankeppni HM í Katar. Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér að neðan. Nóg hefur verið fjallað um tap Íslands í Duisburg í gær en þar gerðu Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan mörk Þjóðverja. Tvö fyrstu mörkin komu á fyrstu sjö mínútum leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Þýskalands og Íslands Rúmenía, sem Ísland vann í EM-umspilsleik í október, gæti orðið erfiðasti keppinautur Íslands í baráttu um 2. sæti riðilsins. Efsta liðið fer beint á HM en liðið í 2. sæti í umspil. Rúmenar lentu í vandræðum á heimavelli gegn Norður-Makedóníu í gær en Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Þá höfðu gestirnir skorað tvö mörk á 82. og 83. mínútu, og náð að jafna metin. Florin Tanase og Valentin Mihaila, leikmaður Parma, komu Rúmenum í 2-0. Arijan Ademi og Aleksandar Trajkovski skoruðu mörk Norður-Makedóníu. Klippa: Mörkin úr leik Rúmeníu og N-Makedóníu Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn og svo Liechtenstein á miðvikudaginn. Armenía var lengi að finna leiðina að marki Liechtenstein í gær en sigurmarkið var slysalegt sjálfsmark Liechtenstein á 83. mínútu. Klippa: Markið úr leik Liechtenstein og Armeníu HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:03 „Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:00 „Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Sjá meira
Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér að neðan. Nóg hefur verið fjallað um tap Íslands í Duisburg í gær en þar gerðu Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan mörk Þjóðverja. Tvö fyrstu mörkin komu á fyrstu sjö mínútum leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Þýskalands og Íslands Rúmenía, sem Ísland vann í EM-umspilsleik í október, gæti orðið erfiðasti keppinautur Íslands í baráttu um 2. sæti riðilsins. Efsta liðið fer beint á HM en liðið í 2. sæti í umspil. Rúmenar lentu í vandræðum á heimavelli gegn Norður-Makedóníu í gær en Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Þá höfðu gestirnir skorað tvö mörk á 82. og 83. mínútu, og náð að jafna metin. Florin Tanase og Valentin Mihaila, leikmaður Parma, komu Rúmenum í 2-0. Arijan Ademi og Aleksandar Trajkovski skoruðu mörk Norður-Makedóníu. Klippa: Mörkin úr leik Rúmeníu og N-Makedóníu Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn og svo Liechtenstein á miðvikudaginn. Armenía var lengi að finna leiðina að marki Liechtenstein í gær en sigurmarkið var slysalegt sjálfsmark Liechtenstein á 83. mínútu. Klippa: Markið úr leik Liechtenstein og Armeníu
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:03 „Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:00 „Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Sjá meira
Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
„Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:03
„Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:00
„Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48