Öll mörkin úr riðli Íslands: Hagi bjargaði Rúmenum og klaufalegt sjálfsmark Sindri Sverrisson skrifar 26. mars 2021 15:30 Ianis Hagi á ferðinni í leiknum gegn Norður-Makedóníu í gærkvöld. Getty/Alex Nicodim Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú farið til Armeníu eftir 3-0 tapið í Þýskalandi í gær. Armenar unnu Liechtenstein 1-0 í gær, og Rúmenía vann Norður-Makedóníu 3-2 í þriðja leiknum í riðli Íslands, í undankeppni HM í Katar. Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér að neðan. Nóg hefur verið fjallað um tap Íslands í Duisburg í gær en þar gerðu Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan mörk Þjóðverja. Tvö fyrstu mörkin komu á fyrstu sjö mínútum leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Þýskalands og Íslands Rúmenía, sem Ísland vann í EM-umspilsleik í október, gæti orðið erfiðasti keppinautur Íslands í baráttu um 2. sæti riðilsins. Efsta liðið fer beint á HM en liðið í 2. sæti í umspil. Rúmenar lentu í vandræðum á heimavelli gegn Norður-Makedóníu í gær en Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Þá höfðu gestirnir skorað tvö mörk á 82. og 83. mínútu, og náð að jafna metin. Florin Tanase og Valentin Mihaila, leikmaður Parma, komu Rúmenum í 2-0. Arijan Ademi og Aleksandar Trajkovski skoruðu mörk Norður-Makedóníu. Klippa: Mörkin úr leik Rúmeníu og N-Makedóníu Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn og svo Liechtenstein á miðvikudaginn. Armenía var lengi að finna leiðina að marki Liechtenstein í gær en sigurmarkið var slysalegt sjálfsmark Liechtenstein á 83. mínútu. Klippa: Markið úr leik Liechtenstein og Armeníu HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:03 „Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:00 „Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Sjá meira
Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér að neðan. Nóg hefur verið fjallað um tap Íslands í Duisburg í gær en þar gerðu Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan mörk Þjóðverja. Tvö fyrstu mörkin komu á fyrstu sjö mínútum leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Þýskalands og Íslands Rúmenía, sem Ísland vann í EM-umspilsleik í október, gæti orðið erfiðasti keppinautur Íslands í baráttu um 2. sæti riðilsins. Efsta liðið fer beint á HM en liðið í 2. sæti í umspil. Rúmenar lentu í vandræðum á heimavelli gegn Norður-Makedóníu í gær en Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Þá höfðu gestirnir skorað tvö mörk á 82. og 83. mínútu, og náð að jafna metin. Florin Tanase og Valentin Mihaila, leikmaður Parma, komu Rúmenum í 2-0. Arijan Ademi og Aleksandar Trajkovski skoruðu mörk Norður-Makedóníu. Klippa: Mörkin úr leik Rúmeníu og N-Makedóníu Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn og svo Liechtenstein á miðvikudaginn. Armenía var lengi að finna leiðina að marki Liechtenstein í gær en sigurmarkið var slysalegt sjálfsmark Liechtenstein á 83. mínútu. Klippa: Markið úr leik Liechtenstein og Armeníu
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:03 „Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:00 „Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Sjá meira
Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
„Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:03
„Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 23:00
„Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48