Brasilísk félög mega nú bara reka einn þjálfara á ári: „Endir þjálfaradansins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 12:00 Rogerio Caboclo, forseti brasilíska sambandsins, sést hér þegar Pia Sundhage var ráðin landsliðsþjálfari kvenna. EPA-EFE/Marcelo Sayao Fótboltafélögin í Brasilíu hafa samþykkt nýja og sögulega reglu brasilíska knattspyrnusambandsins sem takmarkar það hversu oft félögin geti rekið þjálfarana sína á tímabili. Það hefur augljóslega verið heitt undir knattspyrnuþjálfurum í brasilísku deildinni síðustu misseri og þetta er tilraun til að koma með smá stöðugleika inn í deildina. Hingað til hafa ekki verið neinar hömlur á því hversu oft félögin geta rekið þjálfara eða hversu oft þjálfarar geti sagt starfi sínu lokið. Nú verður breyting á því. Brazilian Serie A teams can only fire one coach per season under a new rule. Huge change in league, where clubs sometimes have gone through four or even five coaches by end of season. In event of second coach leaving, he can only be replaced by an official already at the club.— tariq panja (@tariqpanja) March 25, 2021 Hvert félag má núna bara reka einn þjálfara á tímabili og hver þjálfari má bara segja einu sinni starfi sínu lausu á sömu leiktíð. Taki félag upp á því að reka sinn annan þjálfara áður en tímabilið klárast þá má bara sá taka við liðinu sem er þegar starfsmaður félagsins. Sá hinn sami verður að hafa verið hjá félaginu í að minnsta kosti sex mánuði. New rule in the Brazilian League for the 2021 season:Each club will only be allowed one manager change per season. Managers will be allowed to work for a maximum of two clubs per season.There were 27 manager changes during last season alone. This craziness will stop now. pic.twitter.com/pnWpUmZmwB— The Campeão (@TheCampeao) March 25, 2021 Rogerio Caboclo, forseti brasilíska knattspyrnusambandsins, segir að þessu regla sé góð fyrir bæði félögin og þjálfarana. „Þetta mun stuðla frekar að þroskuðu og fagmannlegu sambandi sem síðan skilar lengri og stöðugri vinnu. Þetta er endir þjálfaradansins í brasilískum fótbolta,“ sagði Rogerio Caboclo. Rök brasilíska sambandsins er að það eigi að gilda sömu lög um þjálfara og leikmenn þegar kemur að því að skipta um félög. Fótbolti Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Sjá meira
Það hefur augljóslega verið heitt undir knattspyrnuþjálfurum í brasilísku deildinni síðustu misseri og þetta er tilraun til að koma með smá stöðugleika inn í deildina. Hingað til hafa ekki verið neinar hömlur á því hversu oft félögin geta rekið þjálfara eða hversu oft þjálfarar geti sagt starfi sínu lokið. Nú verður breyting á því. Brazilian Serie A teams can only fire one coach per season under a new rule. Huge change in league, where clubs sometimes have gone through four or even five coaches by end of season. In event of second coach leaving, he can only be replaced by an official already at the club.— tariq panja (@tariqpanja) March 25, 2021 Hvert félag má núna bara reka einn þjálfara á tímabili og hver þjálfari má bara segja einu sinni starfi sínu lausu á sömu leiktíð. Taki félag upp á því að reka sinn annan þjálfara áður en tímabilið klárast þá má bara sá taka við liðinu sem er þegar starfsmaður félagsins. Sá hinn sami verður að hafa verið hjá félaginu í að minnsta kosti sex mánuði. New rule in the Brazilian League for the 2021 season:Each club will only be allowed one manager change per season. Managers will be allowed to work for a maximum of two clubs per season.There were 27 manager changes during last season alone. This craziness will stop now. pic.twitter.com/pnWpUmZmwB— The Campeão (@TheCampeao) March 25, 2021 Rogerio Caboclo, forseti brasilíska knattspyrnusambandsins, segir að þessu regla sé góð fyrir bæði félögin og þjálfarana. „Þetta mun stuðla frekar að þroskuðu og fagmannlegu sambandi sem síðan skilar lengri og stöðugri vinnu. Þetta er endir þjálfaradansins í brasilískum fótbolta,“ sagði Rogerio Caboclo. Rök brasilíska sambandsins er að það eigi að gilda sömu lög um þjálfara og leikmenn þegar kemur að því að skipta um félög.
Fótbolti Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Sjá meira