„Svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður“ Atli Ísleifsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 22. mars 2021 11:34 Frá gosstöðvunum í Geldingadal í gær. Vísir/Vilhelm „[Aðstæður á gosstöðvunum] eru ekki mjög góðar. Það er svolítið mikið rok þarna, gerir haglél og alls konar. Svo er mikil mengun þarna sem safnast fyrir í lægðum og dældum alls staðar.“ Þetta segir Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness sem hafði verið á gosstöðvunum frá klukkan eitt í nótt. „Maður sér svona bláa mekki yfir og svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður,“ segir Samúel. Þið hafið verið að vísa fólki frá. Fólk er enn að koma þrátt fyrir viðvaranir almannavarna? „Já, það virðist vera. Það hefur verið að vísa ansi mörgum frá nú í morgun. Þetta er ekki alveg nógu gott.“ Telur þú að það væri gott að fara þá leið að stika svæðið út og hafa þá kannski bara eina leið, til og frá svæðinu? „Ég ætla nú ekki að segja til um það, en ég held að það væri sniðugt að fólk myndi bíða á meðan veðrið er ekki gott. Það væri þá betra að finna góða leið þangað upp í góðu veðri.“ Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness. Hvernig var þetta fyrir ykkur að vera á þessu svæði? „Þetta var bara krefjandi. Maður er búinn að þvælast og sjá mikið, en þetta var erfitt stundum.“ Fenguð þið margar aðstoðarbeiðnir í gærkvöldi og í nótt? „Já, mig grunar það. Við höfum auðvitað ekki verið að fá þær sjálfir, heldur aðgerðastjórn. Svo höfum við verið sendir í verkefni að leita á ákveðnum stöðum,“ segir Samúel. Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira
„Maður sér svona bláa mekki yfir og svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður,“ segir Samúel. Þið hafið verið að vísa fólki frá. Fólk er enn að koma þrátt fyrir viðvaranir almannavarna? „Já, það virðist vera. Það hefur verið að vísa ansi mörgum frá nú í morgun. Þetta er ekki alveg nógu gott.“ Telur þú að það væri gott að fara þá leið að stika svæðið út og hafa þá kannski bara eina leið, til og frá svæðinu? „Ég ætla nú ekki að segja til um það, en ég held að það væri sniðugt að fólk myndi bíða á meðan veðrið er ekki gott. Það væri þá betra að finna góða leið þangað upp í góðu veðri.“ Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness. Hvernig var þetta fyrir ykkur að vera á þessu svæði? „Þetta var bara krefjandi. Maður er búinn að þvælast og sjá mikið, en þetta var erfitt stundum.“ Fenguð þið margar aðstoðarbeiðnir í gærkvöldi og í nótt? „Já, mig grunar það. Við höfum auðvitað ekki verið að fá þær sjálfir, heldur aðgerðastjórn. Svo höfum við verið sendir í verkefni að leita á ákveðnum stöðum,“ segir Samúel.
Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira