Hrósaði „stórkostlegum“ Pogba fyrir frammistöðuna í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2021 18:01 Pogba í leiknum á Ítalíu í gær. Marco Luzzani/Getty Images Owen Hargreaves, spekingur BT Sports og fyrrum enskur landsliðsmaður, hrósaði Paul Pogba í hástert fyrir frammistöðu sína í gær. Franski heimsmeistarinn kom inn af bekknum hjá United í hálfleik en hann reyndist hetja liðsins í 0-1 sigrinum í Mílanó. Mark sem skaut United áfram í næstu umferð. „Hann spilaði stórkostlega eftir að hann kom inn á,“ sagði Hargreaves er hann var spekingur BT Sport í gærkvöldi. „Hann kom inn með mikil gæði. Markið var frábært. Allt við spilamennsku hans í síðari hálfleik var frábært.“ Leikurinn í gær var ekki opin en mikið jafnræði var með liðunum. Hargreaves segir þó að United hafi verið sterkari aðilinn heilt yfir. „Verum bara hreinskilnir; United var betra liðið. Milan spilaði vel en þeir sköpuðu ekki mörg færi.“ „Solskjær steig upp í dag og það gerði Pogba einnig. Hann var alltaf að koma sér í boltann og hann var munurinn á liðunum.“ „Hann kom inn með gæði þegar United þurfti þess,“ bætti Hargreaves við. Owen Hargreaves hails 'fabulous' Paul Pogba after his goal guided Man United past AC Milan https://t.co/4EzlQyNQuH— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31 Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16 „Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. 18. mars 2021 22:45 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Franski heimsmeistarinn kom inn af bekknum hjá United í hálfleik en hann reyndist hetja liðsins í 0-1 sigrinum í Mílanó. Mark sem skaut United áfram í næstu umferð. „Hann spilaði stórkostlega eftir að hann kom inn á,“ sagði Hargreaves er hann var spekingur BT Sport í gærkvöldi. „Hann kom inn með mikil gæði. Markið var frábært. Allt við spilamennsku hans í síðari hálfleik var frábært.“ Leikurinn í gær var ekki opin en mikið jafnræði var með liðunum. Hargreaves segir þó að United hafi verið sterkari aðilinn heilt yfir. „Verum bara hreinskilnir; United var betra liðið. Milan spilaði vel en þeir sköpuðu ekki mörg færi.“ „Solskjær steig upp í dag og það gerði Pogba einnig. Hann var alltaf að koma sér í boltann og hann var munurinn á liðunum.“ „Hann kom inn með gæði þegar United þurfti þess,“ bætti Hargreaves við. Owen Hargreaves hails 'fabulous' Paul Pogba after his goal guided Man United past AC Milan https://t.co/4EzlQyNQuH— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31 Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16 „Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. 18. mars 2021 22:45 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31
Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16
„Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. 18. mars 2021 22:45
Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15