Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2021 12:16 Paul Pogba skoraði markið sem skilaði Manchester United í 8-liða úrslitin, í 1-0 sigrinum gegn AC Milan í gær. AP/Antonio Calanni Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. United-menn drógust gegn spænska liðinu Granada en Arsenal mætir Slavia Prag sem sló Glasgow Rangers út í blóðugum leik í gærkvöld. Svona líta átta liða úrslitin út: Granada - Manchester United Arsenal - Slavia Prag Ajax - Roma Dinamo Zagreb - Villarreal Einnig var dregið til undanúrslita og ljóst að sá möguleiki er fyrir hendi að United og Arsenal mætist í úrslitaleik keppninnar. Undanúrslitin líta svona út: Manchester United/Granada - Ajax/Roma Dinamo/Villarreal - Arsenal/Slavia Prag Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 8. og 15. apríl. Sigurliðin komast í undanúrslit sem fara fram 29. apríl og 6. maí, en úrslitaleikurinn er í Gdansk í Póllandi þann 26. maí. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sakaður um að kýla leikmann en Gerrard segir hann beittan kynþáttaníði Það gekk mikið á innan vallar og í leikmannagöngunum á Ibrox-leikvanginum í Glasgow í gærkvöld þegar tékknesku meistararnir í Slavia Prag slógu Rangers út úr Evrópudeildinni með 2-0 sigri. 19. mars 2021 08:00 Villareal og Ajax örugglega áfram Villareal og Ajax eru öll komin í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. 18. mars 2021 22:11 Rangers sá rautt tvívegis og féll úr leik Slavia Prag er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Ibrox-vellinum í Glasgow í Skotlandi. 18. mars 2021 22:00 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15 Arsenal áfram þrátt fyrir tap Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-1 tap á gegn Olympiacos á heimavelli í kvöld. Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi 3-1 og er því komið áfram. Lokatölur einvígisins 3-1 lærisveinum Mikel Arteta í vil. 18. mars 2021 19:55 Tottenham úr leik eftir ótrúlegt tap gegn Dinamo Zagreb Dinamo Zagreb gerði sér lítið fyrir og sló Tottenham Hotspur út úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-0 í framlengdum leik en heimamenn í Zagreb voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. 18. mars 2021 20:30 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira
United-menn drógust gegn spænska liðinu Granada en Arsenal mætir Slavia Prag sem sló Glasgow Rangers út í blóðugum leik í gærkvöld. Svona líta átta liða úrslitin út: Granada - Manchester United Arsenal - Slavia Prag Ajax - Roma Dinamo Zagreb - Villarreal Einnig var dregið til undanúrslita og ljóst að sá möguleiki er fyrir hendi að United og Arsenal mætist í úrslitaleik keppninnar. Undanúrslitin líta svona út: Manchester United/Granada - Ajax/Roma Dinamo/Villarreal - Arsenal/Slavia Prag Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 8. og 15. apríl. Sigurliðin komast í undanúrslit sem fara fram 29. apríl og 6. maí, en úrslitaleikurinn er í Gdansk í Póllandi þann 26. maí. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sakaður um að kýla leikmann en Gerrard segir hann beittan kynþáttaníði Það gekk mikið á innan vallar og í leikmannagöngunum á Ibrox-leikvanginum í Glasgow í gærkvöld þegar tékknesku meistararnir í Slavia Prag slógu Rangers út úr Evrópudeildinni með 2-0 sigri. 19. mars 2021 08:00 Villareal og Ajax örugglega áfram Villareal og Ajax eru öll komin í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. 18. mars 2021 22:11 Rangers sá rautt tvívegis og féll úr leik Slavia Prag er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Ibrox-vellinum í Glasgow í Skotlandi. 18. mars 2021 22:00 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15 Arsenal áfram þrátt fyrir tap Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-1 tap á gegn Olympiacos á heimavelli í kvöld. Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi 3-1 og er því komið áfram. Lokatölur einvígisins 3-1 lærisveinum Mikel Arteta í vil. 18. mars 2021 19:55 Tottenham úr leik eftir ótrúlegt tap gegn Dinamo Zagreb Dinamo Zagreb gerði sér lítið fyrir og sló Tottenham Hotspur út úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-0 í framlengdum leik en heimamenn í Zagreb voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. 18. mars 2021 20:30 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira
Sakaður um að kýla leikmann en Gerrard segir hann beittan kynþáttaníði Það gekk mikið á innan vallar og í leikmannagöngunum á Ibrox-leikvanginum í Glasgow í gærkvöld þegar tékknesku meistararnir í Slavia Prag slógu Rangers út úr Evrópudeildinni með 2-0 sigri. 19. mars 2021 08:00
Villareal og Ajax örugglega áfram Villareal og Ajax eru öll komin í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. 18. mars 2021 22:11
Rangers sá rautt tvívegis og féll úr leik Slavia Prag er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Ibrox-vellinum í Glasgow í Skotlandi. 18. mars 2021 22:00
Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15
Arsenal áfram þrátt fyrir tap Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-1 tap á gegn Olympiacos á heimavelli í kvöld. Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi 3-1 og er því komið áfram. Lokatölur einvígisins 3-1 lærisveinum Mikel Arteta í vil. 18. mars 2021 19:55
Tottenham úr leik eftir ótrúlegt tap gegn Dinamo Zagreb Dinamo Zagreb gerði sér lítið fyrir og sló Tottenham Hotspur út úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-0 í framlengdum leik en heimamenn í Zagreb voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. 18. mars 2021 20:30