Rangers sá rautt tvívegis og féll úr leik 18. mars 2021 22:00 Annað mark Rangers var einkar glæsilegt. EPA-EFE/Ian MacNicol Slavia Prag er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Ibrox-vellinum í Glasgow í Skotlandi. Mikil spenna var í leik Slavia Prag og Rangers en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Það tók gestina frá Tékklandi aðeins fjórtán mínútur að komast yfir í kvöld. Peter Olayinka þar á ferð eftir sendingu Jan Boril. Staðan var enn 0-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks en þegar klukkustund var liðin fékk Kemar Roofe beint rautt spjald fyrir að fara með sólann í andlitið á Ondrej Kolar, markverði Slavia Prag. Markvörðurinn þurfti að fara meiddur af velli og Roofe fékk reisupassann. Rangers midfielder Kemar Roofe was sent off for this challenge on Slavia Prague goalkeeper Ondrej Kolar.Kolar was stretchered off in the 65th minute pic.twitter.com/hjDYUT7G8d— B/R Football (@brfootball) March 18, 2021 Rúmlega tíu mínútum síðar fékk Leon Balogun sitt annað gula spjald í liði Rangers og þar með rautt. Til að bæta gráu ofan á svart þá gerði Nicolae Stanciu sér lítið fyrir og tvöfaldaði forystu Slavia Prag úr aukaspyrnunni. Staðan orðin 2-0 og reyndust að lokatölur leiksins. Lærisveinar Steven Gerrard fara því ekki lengra í Evrópu á þessu ári. 2 - Rangers have had two players (Keemar Roofe and Leon Balogun) sent off in a single game in major European competition for the very first time. Disaster. #UEL— OptaJoe (@OptaJoe) March 18, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fleiri fréttir „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Mikil spenna var í leik Slavia Prag og Rangers en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Það tók gestina frá Tékklandi aðeins fjórtán mínútur að komast yfir í kvöld. Peter Olayinka þar á ferð eftir sendingu Jan Boril. Staðan var enn 0-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks en þegar klukkustund var liðin fékk Kemar Roofe beint rautt spjald fyrir að fara með sólann í andlitið á Ondrej Kolar, markverði Slavia Prag. Markvörðurinn þurfti að fara meiddur af velli og Roofe fékk reisupassann. Rangers midfielder Kemar Roofe was sent off for this challenge on Slavia Prague goalkeeper Ondrej Kolar.Kolar was stretchered off in the 65th minute pic.twitter.com/hjDYUT7G8d— B/R Football (@brfootball) March 18, 2021 Rúmlega tíu mínútum síðar fékk Leon Balogun sitt annað gula spjald í liði Rangers og þar með rautt. Til að bæta gráu ofan á svart þá gerði Nicolae Stanciu sér lítið fyrir og tvöfaldaði forystu Slavia Prag úr aukaspyrnunni. Staðan orðin 2-0 og reyndust að lokatölur leiksins. Lærisveinar Steven Gerrard fara því ekki lengra í Evrópu á þessu ári. 2 - Rangers have had two players (Keemar Roofe and Leon Balogun) sent off in a single game in major European competition for the very first time. Disaster. #UEL— OptaJoe (@OptaJoe) March 18, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fleiri fréttir „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira