Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 14:31 Alexis Ohanian sést hér með eignkonu sinni Serenu Williams og dóttur þeirra Alexis Olympiu. Getty/Hannah Peters Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. Ohanian er einn af þeim sem standa að baki nýja bandaríska kvennafótboltaliðinu Angel City FC en þar hefur hann verið í fararbroddi. Angel City liðið er frá Los Angeles og mun væntanlega byrja að spila í NWSL-deildinni árið 2022 en margir heimsfrægir aðilar eru í eigandahópnum, þar á meðal eiginkonan og súperstjarnan Serena Williams. Angel City: Initializing a Women s Football Club in Los Angeles | by Alexis Ohanian | Initialized Capital | Jul, 2020 | Medium https://t.co/pUfFTxEifv— Kai Ryssdal (@kairyssdal) July 29, 2020 Ohanian segir að það sé að hans meti betri fjárfesting að setja pening í NWSL-deild stelpnanna en í MLS-deild strákanna. „Það er gríðarlega mikils virði að vera tengdur þessum konum. Heildarmarkaðsvirði af slíku er meira í dag en að tengja sig karlaboltanum. Þetta segi með ég með fullri virðningu fyrir körlunum því þeir eru að skila flottu starfi líka. Mér finnst bara fáránlegt hvað þessar konur eru vanmetnar,“ sagði Alexis Ohanian í samtali við ESPN. In an interview with ESPN colleague @fernandopalomo, #WeAreAngelCity lead investor Alexis Ohanian says, "The value of being associated with these women, I think, is a greater brand value than being associated with their male counterparts." https://t.co/MQEAvVC7g5 #NWSL— Jeff Carlisle (@JeffreyCarlisle) March 17, 2021 „Bandarískir aðdáendur eru að átta sig á því að það eru frábærir íþróttamenn að spila þessa íþrótt út um allan heim og bestu knattspyrnukonur heims eru bandarískar. Það er ekki hægt að segja það um knattspyrnumenn þjóðarinnar,“ sagði Ohanian. Í eigandahóp Angel City eru auk hjónanna leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria og gömlu fótboltastjörnurnar Julie Foudy, Mia Hamm og Abby Wambach svo einhverjar séu nefndar. Liðið mun spila heimaleiki sína á Banc of California leikvanginum sem er suður af miðbæ Los Angeles en karllið LAFC úr MLS-deildinni spilar líka á vellinum. Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Ohanian er einn af þeim sem standa að baki nýja bandaríska kvennafótboltaliðinu Angel City FC en þar hefur hann verið í fararbroddi. Angel City liðið er frá Los Angeles og mun væntanlega byrja að spila í NWSL-deildinni árið 2022 en margir heimsfrægir aðilar eru í eigandahópnum, þar á meðal eiginkonan og súperstjarnan Serena Williams. Angel City: Initializing a Women s Football Club in Los Angeles | by Alexis Ohanian | Initialized Capital | Jul, 2020 | Medium https://t.co/pUfFTxEifv— Kai Ryssdal (@kairyssdal) July 29, 2020 Ohanian segir að það sé að hans meti betri fjárfesting að setja pening í NWSL-deild stelpnanna en í MLS-deild strákanna. „Það er gríðarlega mikils virði að vera tengdur þessum konum. Heildarmarkaðsvirði af slíku er meira í dag en að tengja sig karlaboltanum. Þetta segi með ég með fullri virðningu fyrir körlunum því þeir eru að skila flottu starfi líka. Mér finnst bara fáránlegt hvað þessar konur eru vanmetnar,“ sagði Alexis Ohanian í samtali við ESPN. In an interview with ESPN colleague @fernandopalomo, #WeAreAngelCity lead investor Alexis Ohanian says, "The value of being associated with these women, I think, is a greater brand value than being associated with their male counterparts." https://t.co/MQEAvVC7g5 #NWSL— Jeff Carlisle (@JeffreyCarlisle) March 17, 2021 „Bandarískir aðdáendur eru að átta sig á því að það eru frábærir íþróttamenn að spila þessa íþrótt út um allan heim og bestu knattspyrnukonur heims eru bandarískar. Það er ekki hægt að segja það um knattspyrnumenn þjóðarinnar,“ sagði Ohanian. Í eigandahóp Angel City eru auk hjónanna leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria og gömlu fótboltastjörnurnar Julie Foudy, Mia Hamm og Abby Wambach svo einhverjar séu nefndar. Liðið mun spila heimaleiki sína á Banc of California leikvanginum sem er suður af miðbæ Los Angeles en karllið LAFC úr MLS-deildinni spilar líka á vellinum.
Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira