Hæsta íbúðarhúsið á Suðurlandi í byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. mars 2021 20:21 Hæsta íbúðarhúsið á Suðurlandi, sem er nú í byggingu á Selfossi, blokk upp á tæplega 19 metra hæð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hæsta íbúðarhúsið á Suðurlandi er nú að rísa en það er sex hæða blokk upp á tæpa nítján metra á Selfossi. 35 íbúðir verða í blokkinni en nú þegar er búið að taka 26 íbúðir frá þrátt fyrir að engin íbúð hafi verið auglýst til sölu enn þá. Það er Pálmatré sem byggir blokkina en hún hefur risið á örskotshraða í austurbænum í grennd við hesthúsahverfið á Selfossi. Útsýnið af þaki blokkarinnar eru mjög fallegt og víðsýnt. „Þetta eru sex hæðir, sem gerir hæðina einhverja nítján metra upp á hæsta topp frá jörðu. Það er mikið útsýni af þakinu, útsýni í allar áttir. Hér er mikið flatlendi þannig að það eru engin fjöll, sem skyggja á nema bara í fjarska,“ segir Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés. 35 íbúðir eru í blokkinni en Pálmi er ekkert farin að auglýsa íbúðirnar en samt er búið að taka frá 26 íbúðir af áhugasömum kaupendum. Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés, sem byggir sex hæða blokkina á Selfossi hér staddur upp á þaki blokkarinnar þar sem sést vel til allra átta.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það virðist vera mikill áhugi á þessu hérna, við virðust vera að hitta inn á einhverjar stærðir eða gerðir af íbúðum, sem virðist henta hér á þessu svæði. Við erum ekkert farnir að auglýsa en urðum að láta undan og opna inn á pöntunarlista, það er vissulega gaman af því. Það er náttúrulega allt í gangi hér á Selfossi enda er þetta líka blómlegur staður að vera á, stutt í sveitina og stutt í borgina, þetta er bara flott samfélag sem gott er að búa í,“ bætir Pálmi við. Pálmi segist stefna að því að byggja að minnsta kosti eina samskonar blokk í viðbót við hlið nýju blokkarinnar og kannski fleiri í framtíðinni. Hér má sjá endanlegt útlit blokkarinnar en fyrstu íbúðirnar verða afhentar í desember næstkomandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Það er Pálmatré sem byggir blokkina en hún hefur risið á örskotshraða í austurbænum í grennd við hesthúsahverfið á Selfossi. Útsýnið af þaki blokkarinnar eru mjög fallegt og víðsýnt. „Þetta eru sex hæðir, sem gerir hæðina einhverja nítján metra upp á hæsta topp frá jörðu. Það er mikið útsýni af þakinu, útsýni í allar áttir. Hér er mikið flatlendi þannig að það eru engin fjöll, sem skyggja á nema bara í fjarska,“ segir Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés. 35 íbúðir eru í blokkinni en Pálmi er ekkert farin að auglýsa íbúðirnar en samt er búið að taka frá 26 íbúðir af áhugasömum kaupendum. Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés, sem byggir sex hæða blokkina á Selfossi hér staddur upp á þaki blokkarinnar þar sem sést vel til allra átta.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það virðist vera mikill áhugi á þessu hérna, við virðust vera að hitta inn á einhverjar stærðir eða gerðir af íbúðum, sem virðist henta hér á þessu svæði. Við erum ekkert farnir að auglýsa en urðum að láta undan og opna inn á pöntunarlista, það er vissulega gaman af því. Það er náttúrulega allt í gangi hér á Selfossi enda er þetta líka blómlegur staður að vera á, stutt í sveitina og stutt í borgina, þetta er bara flott samfélag sem gott er að búa í,“ bætir Pálmi við. Pálmi segist stefna að því að byggja að minnsta kosti eina samskonar blokk í viðbót við hlið nýju blokkarinnar og kannski fleiri í framtíðinni. Hér má sjá endanlegt útlit blokkarinnar en fyrstu íbúðirnar verða afhentar í desember næstkomandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira