Hönnuðu alhvíta fótboltaskó með rós fyrir landsliðskonuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 12:30 Rose Lavelle fagnar marki með bandaríska landsliðinu á SheBelieves Cup á dögunum. Getty/Roy K. Miller Bandaríska landsliðskonan Rose Lavelle mun ekki spila í neinum venjulegum skóm á næstunni því íþróttavöruframleiðandinn New Balance lét hanna handa henni sérstaka Rose Lavelle skó sem kynntir voru í gær. Rose Lavelle er 25 ára miðjumaður sem hefur á síðustu árum komið sér í hóp bestu knattspyrnukvenna heimsins. Framtak New Balance er enn eitt dæmið um vinsældir bestu fótboltakvenna heims og hvernig þær eru farnar að fá sérhannaðar vörur alveg eins og karlarnir. Þykir þetta eitt lítið sýnishorn um breytta og betri tíma hvað varðar meira jafnræði milli kynjanna í fótboltaheiminum þótt að langur vegur sé eftir enn. Það má sjá þessa nýju sérhönnuðu skó Rose Lavelle hér fyrir neðan. NB Football drop custom boots for @roselavelle pic.twitter.com/1OfGD4uxRu— B/R Football (@brfootball) March 16, 2021 Lavelle sló í gegn á síðasta heimsmeistaramóti þegar hún hjálpaði bandaríska landsliðinu að verða heimsmeistari í fjórða sinn. Lavelle fékk bronsboltann sem þriðji besti leikmaður heimsmeistaramótsins en hún skoraði þrjú mörk í mótinu þar á meðal eitt í úrslitaleiknum. Lavelle lék þá með Washington Spirit liðinu í bandarísku deildinni en í ágúst á síðasta ári þá samdi hún við stórlið Manchester City. Lavelle hefur verið í góðum gír á nýju ári og var meðal annars kosin besti leikmaður SheBelieves Cup á dögunum þar sem þær bandarísku höfðu betur á móti Brasilíu, Kanada og Argentínu. The footwork by @roselavelle @brfootball(via @ManCityWomen)pic.twitter.com/wmyAAHMz6K— Bleacher Report (@BleacherReport) March 11, 2021 Rose Lavelle ætlar að frumsýna nýju skóna sína í deildarleik á móti Bristol City. Skórnir eru alhvítir og merktir Lavelle en þar á meðal má sjá útlínur af rós aftan á hælnum. Eini dragbíturinn er að þessir skór munu verða fljótt skítugir og þá verður örugglega erfitt að ná úr þeim grasgrænunni eftir leik. Þeir eru samt mjög fallegir fyrir leik. Guaranteed the most wholesome video you'll see all week@roselavelle meets a young Rose Lavelle pic.twitter.com/vpkEgGvH7t— Women's ICC (@iccwomen) March 9, 2021 Fótbolti Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Rose Lavelle er 25 ára miðjumaður sem hefur á síðustu árum komið sér í hóp bestu knattspyrnukvenna heimsins. Framtak New Balance er enn eitt dæmið um vinsældir bestu fótboltakvenna heims og hvernig þær eru farnar að fá sérhannaðar vörur alveg eins og karlarnir. Þykir þetta eitt lítið sýnishorn um breytta og betri tíma hvað varðar meira jafnræði milli kynjanna í fótboltaheiminum þótt að langur vegur sé eftir enn. Það má sjá þessa nýju sérhönnuðu skó Rose Lavelle hér fyrir neðan. NB Football drop custom boots for @roselavelle pic.twitter.com/1OfGD4uxRu— B/R Football (@brfootball) March 16, 2021 Lavelle sló í gegn á síðasta heimsmeistaramóti þegar hún hjálpaði bandaríska landsliðinu að verða heimsmeistari í fjórða sinn. Lavelle fékk bronsboltann sem þriðji besti leikmaður heimsmeistaramótsins en hún skoraði þrjú mörk í mótinu þar á meðal eitt í úrslitaleiknum. Lavelle lék þá með Washington Spirit liðinu í bandarísku deildinni en í ágúst á síðasta ári þá samdi hún við stórlið Manchester City. Lavelle hefur verið í góðum gír á nýju ári og var meðal annars kosin besti leikmaður SheBelieves Cup á dögunum þar sem þær bandarísku höfðu betur á móti Brasilíu, Kanada og Argentínu. The footwork by @roselavelle @brfootball(via @ManCityWomen)pic.twitter.com/wmyAAHMz6K— Bleacher Report (@BleacherReport) March 11, 2021 Rose Lavelle ætlar að frumsýna nýju skóna sína í deildarleik á móti Bristol City. Skórnir eru alhvítir og merktir Lavelle en þar á meðal má sjá útlínur af rós aftan á hælnum. Eini dragbíturinn er að þessir skór munu verða fljótt skítugir og þá verður örugglega erfitt að ná úr þeim grasgrænunni eftir leik. Þeir eru samt mjög fallegir fyrir leik. Guaranteed the most wholesome video you'll see all week@roselavelle meets a young Rose Lavelle pic.twitter.com/vpkEgGvH7t— Women's ICC (@iccwomen) March 9, 2021
Fótbolti Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn