Hönnuðu alhvíta fótboltaskó með rós fyrir landsliðskonuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 12:30 Rose Lavelle fagnar marki með bandaríska landsliðinu á SheBelieves Cup á dögunum. Getty/Roy K. Miller Bandaríska landsliðskonan Rose Lavelle mun ekki spila í neinum venjulegum skóm á næstunni því íþróttavöruframleiðandinn New Balance lét hanna handa henni sérstaka Rose Lavelle skó sem kynntir voru í gær. Rose Lavelle er 25 ára miðjumaður sem hefur á síðustu árum komið sér í hóp bestu knattspyrnukvenna heimsins. Framtak New Balance er enn eitt dæmið um vinsældir bestu fótboltakvenna heims og hvernig þær eru farnar að fá sérhannaðar vörur alveg eins og karlarnir. Þykir þetta eitt lítið sýnishorn um breytta og betri tíma hvað varðar meira jafnræði milli kynjanna í fótboltaheiminum þótt að langur vegur sé eftir enn. Það má sjá þessa nýju sérhönnuðu skó Rose Lavelle hér fyrir neðan. NB Football drop custom boots for @roselavelle pic.twitter.com/1OfGD4uxRu— B/R Football (@brfootball) March 16, 2021 Lavelle sló í gegn á síðasta heimsmeistaramóti þegar hún hjálpaði bandaríska landsliðinu að verða heimsmeistari í fjórða sinn. Lavelle fékk bronsboltann sem þriðji besti leikmaður heimsmeistaramótsins en hún skoraði þrjú mörk í mótinu þar á meðal eitt í úrslitaleiknum. Lavelle lék þá með Washington Spirit liðinu í bandarísku deildinni en í ágúst á síðasta ári þá samdi hún við stórlið Manchester City. Lavelle hefur verið í góðum gír á nýju ári og var meðal annars kosin besti leikmaður SheBelieves Cup á dögunum þar sem þær bandarísku höfðu betur á móti Brasilíu, Kanada og Argentínu. The footwork by @roselavelle @brfootball(via @ManCityWomen)pic.twitter.com/wmyAAHMz6K— Bleacher Report (@BleacherReport) March 11, 2021 Rose Lavelle ætlar að frumsýna nýju skóna sína í deildarleik á móti Bristol City. Skórnir eru alhvítir og merktir Lavelle en þar á meðal má sjá útlínur af rós aftan á hælnum. Eini dragbíturinn er að þessir skór munu verða fljótt skítugir og þá verður örugglega erfitt að ná úr þeim grasgrænunni eftir leik. Þeir eru samt mjög fallegir fyrir leik. Guaranteed the most wholesome video you'll see all week@roselavelle meets a young Rose Lavelle pic.twitter.com/vpkEgGvH7t— Women's ICC (@iccwomen) March 9, 2021 Fótbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Rose Lavelle er 25 ára miðjumaður sem hefur á síðustu árum komið sér í hóp bestu knattspyrnukvenna heimsins. Framtak New Balance er enn eitt dæmið um vinsældir bestu fótboltakvenna heims og hvernig þær eru farnar að fá sérhannaðar vörur alveg eins og karlarnir. Þykir þetta eitt lítið sýnishorn um breytta og betri tíma hvað varðar meira jafnræði milli kynjanna í fótboltaheiminum þótt að langur vegur sé eftir enn. Það má sjá þessa nýju sérhönnuðu skó Rose Lavelle hér fyrir neðan. NB Football drop custom boots for @roselavelle pic.twitter.com/1OfGD4uxRu— B/R Football (@brfootball) March 16, 2021 Lavelle sló í gegn á síðasta heimsmeistaramóti þegar hún hjálpaði bandaríska landsliðinu að verða heimsmeistari í fjórða sinn. Lavelle fékk bronsboltann sem þriðji besti leikmaður heimsmeistaramótsins en hún skoraði þrjú mörk í mótinu þar á meðal eitt í úrslitaleiknum. Lavelle lék þá með Washington Spirit liðinu í bandarísku deildinni en í ágúst á síðasta ári þá samdi hún við stórlið Manchester City. Lavelle hefur verið í góðum gír á nýju ári og var meðal annars kosin besti leikmaður SheBelieves Cup á dögunum þar sem þær bandarísku höfðu betur á móti Brasilíu, Kanada og Argentínu. The footwork by @roselavelle @brfootball(via @ManCityWomen)pic.twitter.com/wmyAAHMz6K— Bleacher Report (@BleacherReport) March 11, 2021 Rose Lavelle ætlar að frumsýna nýju skóna sína í deildarleik á móti Bristol City. Skórnir eru alhvítir og merktir Lavelle en þar á meðal má sjá útlínur af rós aftan á hælnum. Eini dragbíturinn er að þessir skór munu verða fljótt skítugir og þá verður örugglega erfitt að ná úr þeim grasgrænunni eftir leik. Þeir eru samt mjög fallegir fyrir leik. Guaranteed the most wholesome video you'll see all week@roselavelle meets a young Rose Lavelle pic.twitter.com/vpkEgGvH7t— Women's ICC (@iccwomen) March 9, 2021
Fótbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti