Hönnuðu alhvíta fótboltaskó með rós fyrir landsliðskonuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 12:30 Rose Lavelle fagnar marki með bandaríska landsliðinu á SheBelieves Cup á dögunum. Getty/Roy K. Miller Bandaríska landsliðskonan Rose Lavelle mun ekki spila í neinum venjulegum skóm á næstunni því íþróttavöruframleiðandinn New Balance lét hanna handa henni sérstaka Rose Lavelle skó sem kynntir voru í gær. Rose Lavelle er 25 ára miðjumaður sem hefur á síðustu árum komið sér í hóp bestu knattspyrnukvenna heimsins. Framtak New Balance er enn eitt dæmið um vinsældir bestu fótboltakvenna heims og hvernig þær eru farnar að fá sérhannaðar vörur alveg eins og karlarnir. Þykir þetta eitt lítið sýnishorn um breytta og betri tíma hvað varðar meira jafnræði milli kynjanna í fótboltaheiminum þótt að langur vegur sé eftir enn. Það má sjá þessa nýju sérhönnuðu skó Rose Lavelle hér fyrir neðan. NB Football drop custom boots for @roselavelle pic.twitter.com/1OfGD4uxRu— B/R Football (@brfootball) March 16, 2021 Lavelle sló í gegn á síðasta heimsmeistaramóti þegar hún hjálpaði bandaríska landsliðinu að verða heimsmeistari í fjórða sinn. Lavelle fékk bronsboltann sem þriðji besti leikmaður heimsmeistaramótsins en hún skoraði þrjú mörk í mótinu þar á meðal eitt í úrslitaleiknum. Lavelle lék þá með Washington Spirit liðinu í bandarísku deildinni en í ágúst á síðasta ári þá samdi hún við stórlið Manchester City. Lavelle hefur verið í góðum gír á nýju ári og var meðal annars kosin besti leikmaður SheBelieves Cup á dögunum þar sem þær bandarísku höfðu betur á móti Brasilíu, Kanada og Argentínu. The footwork by @roselavelle @brfootball(via @ManCityWomen)pic.twitter.com/wmyAAHMz6K— Bleacher Report (@BleacherReport) March 11, 2021 Rose Lavelle ætlar að frumsýna nýju skóna sína í deildarleik á móti Bristol City. Skórnir eru alhvítir og merktir Lavelle en þar á meðal má sjá útlínur af rós aftan á hælnum. Eini dragbíturinn er að þessir skór munu verða fljótt skítugir og þá verður örugglega erfitt að ná úr þeim grasgrænunni eftir leik. Þeir eru samt mjög fallegir fyrir leik. Guaranteed the most wholesome video you'll see all week@roselavelle meets a young Rose Lavelle pic.twitter.com/vpkEgGvH7t— Women's ICC (@iccwomen) March 9, 2021 Fótbolti Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
Rose Lavelle er 25 ára miðjumaður sem hefur á síðustu árum komið sér í hóp bestu knattspyrnukvenna heimsins. Framtak New Balance er enn eitt dæmið um vinsældir bestu fótboltakvenna heims og hvernig þær eru farnar að fá sérhannaðar vörur alveg eins og karlarnir. Þykir þetta eitt lítið sýnishorn um breytta og betri tíma hvað varðar meira jafnræði milli kynjanna í fótboltaheiminum þótt að langur vegur sé eftir enn. Það má sjá þessa nýju sérhönnuðu skó Rose Lavelle hér fyrir neðan. NB Football drop custom boots for @roselavelle pic.twitter.com/1OfGD4uxRu— B/R Football (@brfootball) March 16, 2021 Lavelle sló í gegn á síðasta heimsmeistaramóti þegar hún hjálpaði bandaríska landsliðinu að verða heimsmeistari í fjórða sinn. Lavelle fékk bronsboltann sem þriðji besti leikmaður heimsmeistaramótsins en hún skoraði þrjú mörk í mótinu þar á meðal eitt í úrslitaleiknum. Lavelle lék þá með Washington Spirit liðinu í bandarísku deildinni en í ágúst á síðasta ári þá samdi hún við stórlið Manchester City. Lavelle hefur verið í góðum gír á nýju ári og var meðal annars kosin besti leikmaður SheBelieves Cup á dögunum þar sem þær bandarísku höfðu betur á móti Brasilíu, Kanada og Argentínu. The footwork by @roselavelle @brfootball(via @ManCityWomen)pic.twitter.com/wmyAAHMz6K— Bleacher Report (@BleacherReport) March 11, 2021 Rose Lavelle ætlar að frumsýna nýju skóna sína í deildarleik á móti Bristol City. Skórnir eru alhvítir og merktir Lavelle en þar á meðal má sjá útlínur af rós aftan á hælnum. Eini dragbíturinn er að þessir skór munu verða fljótt skítugir og þá verður örugglega erfitt að ná úr þeim grasgrænunni eftir leik. Þeir eru samt mjög fallegir fyrir leik. Guaranteed the most wholesome video you'll see all week@roselavelle meets a young Rose Lavelle pic.twitter.com/vpkEgGvH7t— Women's ICC (@iccwomen) March 9, 2021
Fótbolti Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira