Veggur féll á íþróttafréttamann í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 13:01 Carlos Orduz sést hér fullvissa alla um að það sé í lagi með hann en til hliðar má sjá vegginn hrynja yfir hann. Skjámynd Carlos Orduz, íþróttafréttamaður ESPN, vissi ekki hvar á hann stóð veðrið í útsendingu ESPN í kólumbíska sjónvarpinu. Í rauninni er hann heppinn að vera á lífi. Þeir sem á horfðu átta sig ekki alveg á því hvernig Carlos Orduz komst nokkuð óskaddaður frá því að fá yfir sig sviðsmyndarvegg en þar hafði óheppnasti maðurinn á svæðinu heppnina með sér eftir allt saman. Carlos Orduz var þarna í beinni útsendingu hjá ESPN í Kólumbíu. Hann var mættur til að aðstoða við umfjöllum um knattspyrnu í þættinum ESPNFC Radio og var einn af fimm mönnum sem voru fyrir framan myndavélarnar í settinu. Umsjónarmaður þáttarins var að útskýra eitthvað á öðrum skjá en gekk svo aftur fyrir Orduz og settist í sæti sitt fyrir miðju. Þá var skipt í víða mynd. View this post on Instagram A post shared by Rachel Nichols (@rachel_nichols) Orduz var á öðrum enda borðsins og átti sér einskis ills von þegar allt í hrundi yfir hann sviðmyndarveggur sem var fyrir aftan hann. Þetta var ekki falleg sjón enda skall Orduz fram á borðið og veggurinn hamraðist síðan yfir hann. Þeir sem á horfðu efuðust um að hann kæmi varla heill undan veggnum. Betur fór en á horfðist og Carlos Orduz slapp tiltölulega ómeiddur út atvikinu. pic.twitter.com/JbtIIOlUmf— Carlos Orduz (@orduzrubio) March 10, 2021 Til að fullvissa alla um að það væri í lagi með hann þá setti hann myndband inn á Twitter þar sem hann sagði frá líðan sinni og að hann hefði sloppið ótrúlega vel. „Til þeirra sem skrifuðu mér og sendu mér kveðju vegna atviksins í gær þá vil ég láta ykkur vita að það er allt í lagi með mig, sem betur fer. Ég fór í læknisskoðun og hún kom vel út. Ég var bara með marbletti og blóðnasir en ekkert brotnaði. Kveðja og þakkir,“ skrifaði Carlos Orduz á Twitter. Hann setti síðan líka inn myndband til að sanna það að hann væri í lagi. watch on YouTube Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
Þeir sem á horfðu átta sig ekki alveg á því hvernig Carlos Orduz komst nokkuð óskaddaður frá því að fá yfir sig sviðsmyndarvegg en þar hafði óheppnasti maðurinn á svæðinu heppnina með sér eftir allt saman. Carlos Orduz var þarna í beinni útsendingu hjá ESPN í Kólumbíu. Hann var mættur til að aðstoða við umfjöllum um knattspyrnu í þættinum ESPNFC Radio og var einn af fimm mönnum sem voru fyrir framan myndavélarnar í settinu. Umsjónarmaður þáttarins var að útskýra eitthvað á öðrum skjá en gekk svo aftur fyrir Orduz og settist í sæti sitt fyrir miðju. Þá var skipt í víða mynd. View this post on Instagram A post shared by Rachel Nichols (@rachel_nichols) Orduz var á öðrum enda borðsins og átti sér einskis ills von þegar allt í hrundi yfir hann sviðmyndarveggur sem var fyrir aftan hann. Þetta var ekki falleg sjón enda skall Orduz fram á borðið og veggurinn hamraðist síðan yfir hann. Þeir sem á horfðu efuðust um að hann kæmi varla heill undan veggnum. Betur fór en á horfðist og Carlos Orduz slapp tiltölulega ómeiddur út atvikinu. pic.twitter.com/JbtIIOlUmf— Carlos Orduz (@orduzrubio) March 10, 2021 Til að fullvissa alla um að það væri í lagi með hann þá setti hann myndband inn á Twitter þar sem hann sagði frá líðan sinni og að hann hefði sloppið ótrúlega vel. „Til þeirra sem skrifuðu mér og sendu mér kveðju vegna atviksins í gær þá vil ég láta ykkur vita að það er allt í lagi með mig, sem betur fer. Ég fór í læknisskoðun og hún kom vel út. Ég var bara með marbletti og blóðnasir en ekkert brotnaði. Kveðja og þakkir,“ skrifaði Carlos Orduz á Twitter. Hann setti síðan líka inn myndband til að sanna það að hann væri í lagi. watch on YouTube
Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira