Veggur féll á íþróttafréttamann í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 13:01 Carlos Orduz sést hér fullvissa alla um að það sé í lagi með hann en til hliðar má sjá vegginn hrynja yfir hann. Skjámynd Carlos Orduz, íþróttafréttamaður ESPN, vissi ekki hvar á hann stóð veðrið í útsendingu ESPN í kólumbíska sjónvarpinu. Í rauninni er hann heppinn að vera á lífi. Þeir sem á horfðu átta sig ekki alveg á því hvernig Carlos Orduz komst nokkuð óskaddaður frá því að fá yfir sig sviðsmyndarvegg en þar hafði óheppnasti maðurinn á svæðinu heppnina með sér eftir allt saman. Carlos Orduz var þarna í beinni útsendingu hjá ESPN í Kólumbíu. Hann var mættur til að aðstoða við umfjöllum um knattspyrnu í þættinum ESPNFC Radio og var einn af fimm mönnum sem voru fyrir framan myndavélarnar í settinu. Umsjónarmaður þáttarins var að útskýra eitthvað á öðrum skjá en gekk svo aftur fyrir Orduz og settist í sæti sitt fyrir miðju. Þá var skipt í víða mynd. View this post on Instagram A post shared by Rachel Nichols (@rachel_nichols) Orduz var á öðrum enda borðsins og átti sér einskis ills von þegar allt í hrundi yfir hann sviðmyndarveggur sem var fyrir aftan hann. Þetta var ekki falleg sjón enda skall Orduz fram á borðið og veggurinn hamraðist síðan yfir hann. Þeir sem á horfðu efuðust um að hann kæmi varla heill undan veggnum. Betur fór en á horfðist og Carlos Orduz slapp tiltölulega ómeiddur út atvikinu. pic.twitter.com/JbtIIOlUmf— Carlos Orduz (@orduzrubio) March 10, 2021 Til að fullvissa alla um að það væri í lagi með hann þá setti hann myndband inn á Twitter þar sem hann sagði frá líðan sinni og að hann hefði sloppið ótrúlega vel. „Til þeirra sem skrifuðu mér og sendu mér kveðju vegna atviksins í gær þá vil ég láta ykkur vita að það er allt í lagi með mig, sem betur fer. Ég fór í læknisskoðun og hún kom vel út. Ég var bara með marbletti og blóðnasir en ekkert brotnaði. Kveðja og þakkir,“ skrifaði Carlos Orduz á Twitter. Hann setti síðan líka inn myndband til að sanna það að hann væri í lagi. watch on YouTube Fótbolti Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Þeir sem á horfðu átta sig ekki alveg á því hvernig Carlos Orduz komst nokkuð óskaddaður frá því að fá yfir sig sviðsmyndarvegg en þar hafði óheppnasti maðurinn á svæðinu heppnina með sér eftir allt saman. Carlos Orduz var þarna í beinni útsendingu hjá ESPN í Kólumbíu. Hann var mættur til að aðstoða við umfjöllum um knattspyrnu í þættinum ESPNFC Radio og var einn af fimm mönnum sem voru fyrir framan myndavélarnar í settinu. Umsjónarmaður þáttarins var að útskýra eitthvað á öðrum skjá en gekk svo aftur fyrir Orduz og settist í sæti sitt fyrir miðju. Þá var skipt í víða mynd. View this post on Instagram A post shared by Rachel Nichols (@rachel_nichols) Orduz var á öðrum enda borðsins og átti sér einskis ills von þegar allt í hrundi yfir hann sviðmyndarveggur sem var fyrir aftan hann. Þetta var ekki falleg sjón enda skall Orduz fram á borðið og veggurinn hamraðist síðan yfir hann. Þeir sem á horfðu efuðust um að hann kæmi varla heill undan veggnum. Betur fór en á horfðist og Carlos Orduz slapp tiltölulega ómeiddur út atvikinu. pic.twitter.com/JbtIIOlUmf— Carlos Orduz (@orduzrubio) March 10, 2021 Til að fullvissa alla um að það væri í lagi með hann þá setti hann myndband inn á Twitter þar sem hann sagði frá líðan sinni og að hann hefði sloppið ótrúlega vel. „Til þeirra sem skrifuðu mér og sendu mér kveðju vegna atviksins í gær þá vil ég láta ykkur vita að það er allt í lagi með mig, sem betur fer. Ég fór í læknisskoðun og hún kom vel út. Ég var bara með marbletti og blóðnasir en ekkert brotnaði. Kveðja og þakkir,“ skrifaði Carlos Orduz á Twitter. Hann setti síðan líka inn myndband til að sanna það að hann væri í lagi. watch on YouTube
Fótbolti Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira