Taka aftur upp skógarhögg í Bialowieza-frumskóginum Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2021 12:10 Þúsundir dýrategunda eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár. Getty/Natalie Skrzypczak Pólverjar hafa ákveðið að hefja skógarhögg á ný í Bialowieza-frumskóginum í austurhluta landsins sem er að finna á Heimsminjaskrá UNESCO. Skógurinn er að finna á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, en Pólverjar deildu við Evrópusambandið um skógarhöggið á árunum 2016 og 2018. Bialowieza hefur verið skilgreindur sem síðasti frumskógur Evrópu. Pólverjar stöðvuðu skógarhögg sitt árið 2018 eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi að Pólverjar hefðu gerst brotlegir við Evrópulög með því að fella tré í skóginum sem væru eldri en hundrað ára gömul. Stjórnvöld í Póllandi segja grisjunina nauðsynlega til að ryðja vegi og vernda tré frá skordýrum sem herja á börk grenitrjáa. BBC segir frá því að pólskir embættismenn hafi síðustu misserin unnið að gerð kvótakerfis varðandi trjáfellingar í Bialowieza-frumskóginum og hafi kvótar í gær verið samþykktir fyrir tvö af þremur svæðum skógarins. Hóta Pólverjum sektum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áður hótað pólskum stjórnvöldum með sektum, verði dómur Evrópudómstólsins virtur að vettugi. Aðstoðarloftslagsmálaráðherra Póllands, Edward Siarka, segir að með samþykkt kvótakerfisins sé ekki verið að brjóta gegn dómi Evrópudómstólsins. Ekki verði ráðist í fellingar fyrr en eftir fengitíma villtra fugla og sömuleiðis yrði það ekki gert á svæðum skógarins þar sem trén eru eldri en hundrað ára. Þúsundir dýrategurin eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár. Pólland Evrópusambandið Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Skógurinn er að finna á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, en Pólverjar deildu við Evrópusambandið um skógarhöggið á árunum 2016 og 2018. Bialowieza hefur verið skilgreindur sem síðasti frumskógur Evrópu. Pólverjar stöðvuðu skógarhögg sitt árið 2018 eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi að Pólverjar hefðu gerst brotlegir við Evrópulög með því að fella tré í skóginum sem væru eldri en hundrað ára gömul. Stjórnvöld í Póllandi segja grisjunina nauðsynlega til að ryðja vegi og vernda tré frá skordýrum sem herja á börk grenitrjáa. BBC segir frá því að pólskir embættismenn hafi síðustu misserin unnið að gerð kvótakerfis varðandi trjáfellingar í Bialowieza-frumskóginum og hafi kvótar í gær verið samþykktir fyrir tvö af þremur svæðum skógarins. Hóta Pólverjum sektum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áður hótað pólskum stjórnvöldum með sektum, verði dómur Evrópudómstólsins virtur að vettugi. Aðstoðarloftslagsmálaráðherra Póllands, Edward Siarka, segir að með samþykkt kvótakerfisins sé ekki verið að brjóta gegn dómi Evrópudómstólsins. Ekki verði ráðist í fellingar fyrr en eftir fengitíma villtra fugla og sömuleiðis yrði það ekki gert á svæðum skógarins þar sem trén eru eldri en hundrað ára. Þúsundir dýrategurin eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár.
Pólland Evrópusambandið Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira