Slæm byrjun Ragnars í Úkraínu Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2021 14:31 Ragnar Sigurðsson er byrjaður að spila á ný, nú þegar skammt er í fyrstu leiki Íslands í undankeppni HM. vísir/hulda margrét Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson lék aðeins fyrri hálfleik og gerði ein slæm mistök í fyrsta leik sínum fyrir úkraínska knattspyrnufélagið Rukh Lviv í dag. Rukh Lviv mætti Desna í úkraínsku úrvalsdeildinni og varð að sætta sig við 4-0 tap. Ragnar lék aðeins fyrri hálfleik en staðan í hléi var 2-0. Miðað við skrif úkraínskra miðla bar Ragnar mikla ábyrgð á fyrsta marki leiksins, eftir um tuttugu mínútna leik, en hann sendi boltann á Andrii Totovytskyi í liði Desna sem þakkaði fyrir sig og lagði upp mark fyrir félaga sinn. Eftir tapið er Rukh í 12. sæti með 13 stig, einu stigi frá 14. og neðsta sætinu en einnig aðeins fjórum stigum frá 8. sæti. Ragnar var seldur til Rukh frá FC Köbenhavn í janúar. Keppni í Úkraínu hófst að nýju um miðjan febrúar, eftir hlé, og hefur Rukh spilað þrjá leiki síðan þá. Ragnar var ekki í leikmannahóp Rukh í fyrsta leik en svo á varamannabekknum í síðasta leik og í byrjunarliðinu í dag. Einn leikur til viðbótar, við stórlið Dynamo Kiev, er á dagskrá hjá Rukh áður en landsleikjahlé tekur við. Ísland mætir þá Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein, dagana 25., 28. og 31. mars, í fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM í Katar. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Ragnar segir Hamrén sinn besta þjálfara á ferlinum Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að Erik Hamrén sé besti þjálfari sem hann hafi haft á sínum ferli. Ragnar er að hefja sitt fjórtánda ár sem atvinnumaður í fótbolta. 27. janúar 2021 13:31 FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. 22. janúar 2021 07:00 Kveður FCK sem stuðningsmaður og vill eitt ævintýri í viðbót „Ég vil gjarnan fá að upplifa eitt ævintýri í viðbót,“ segir Ragnar Sigurðsson í kveðjuorðum sínum til stuðningsmanna FC Köbenhavn en Ragnar hefur lengi verið í miklum metum hjá stuðningsmönnunum. 18. janúar 2021 17:02 Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Rukh Lviv mætti Desna í úkraínsku úrvalsdeildinni og varð að sætta sig við 4-0 tap. Ragnar lék aðeins fyrri hálfleik en staðan í hléi var 2-0. Miðað við skrif úkraínskra miðla bar Ragnar mikla ábyrgð á fyrsta marki leiksins, eftir um tuttugu mínútna leik, en hann sendi boltann á Andrii Totovytskyi í liði Desna sem þakkaði fyrir sig og lagði upp mark fyrir félaga sinn. Eftir tapið er Rukh í 12. sæti með 13 stig, einu stigi frá 14. og neðsta sætinu en einnig aðeins fjórum stigum frá 8. sæti. Ragnar var seldur til Rukh frá FC Köbenhavn í janúar. Keppni í Úkraínu hófst að nýju um miðjan febrúar, eftir hlé, og hefur Rukh spilað þrjá leiki síðan þá. Ragnar var ekki í leikmannahóp Rukh í fyrsta leik en svo á varamannabekknum í síðasta leik og í byrjunarliðinu í dag. Einn leikur til viðbótar, við stórlið Dynamo Kiev, er á dagskrá hjá Rukh áður en landsleikjahlé tekur við. Ísland mætir þá Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein, dagana 25., 28. og 31. mars, í fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM í Katar.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Ragnar segir Hamrén sinn besta þjálfara á ferlinum Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að Erik Hamrén sé besti þjálfari sem hann hafi haft á sínum ferli. Ragnar er að hefja sitt fjórtánda ár sem atvinnumaður í fótbolta. 27. janúar 2021 13:31 FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. 22. janúar 2021 07:00 Kveður FCK sem stuðningsmaður og vill eitt ævintýri í viðbót „Ég vil gjarnan fá að upplifa eitt ævintýri í viðbót,“ segir Ragnar Sigurðsson í kveðjuorðum sínum til stuðningsmanna FC Köbenhavn en Ragnar hefur lengi verið í miklum metum hjá stuðningsmönnunum. 18. janúar 2021 17:02 Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Ragnar segir Hamrén sinn besta þjálfara á ferlinum Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að Erik Hamrén sé besti þjálfari sem hann hafi haft á sínum ferli. Ragnar er að hefja sitt fjórtánda ár sem atvinnumaður í fótbolta. 27. janúar 2021 13:31
FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. 22. janúar 2021 07:00
Kveður FCK sem stuðningsmaður og vill eitt ævintýri í viðbót „Ég vil gjarnan fá að upplifa eitt ævintýri í viðbót,“ segir Ragnar Sigurðsson í kveðjuorðum sínum til stuðningsmanna FC Köbenhavn en Ragnar hefur lengi verið í miklum metum hjá stuðningsmönnunum. 18. janúar 2021 17:02