Slæm byrjun Ragnars í Úkraínu Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2021 14:31 Ragnar Sigurðsson er byrjaður að spila á ný, nú þegar skammt er í fyrstu leiki Íslands í undankeppni HM. vísir/hulda margrét Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson lék aðeins fyrri hálfleik og gerði ein slæm mistök í fyrsta leik sínum fyrir úkraínska knattspyrnufélagið Rukh Lviv í dag. Rukh Lviv mætti Desna í úkraínsku úrvalsdeildinni og varð að sætta sig við 4-0 tap. Ragnar lék aðeins fyrri hálfleik en staðan í hléi var 2-0. Miðað við skrif úkraínskra miðla bar Ragnar mikla ábyrgð á fyrsta marki leiksins, eftir um tuttugu mínútna leik, en hann sendi boltann á Andrii Totovytskyi í liði Desna sem þakkaði fyrir sig og lagði upp mark fyrir félaga sinn. Eftir tapið er Rukh í 12. sæti með 13 stig, einu stigi frá 14. og neðsta sætinu en einnig aðeins fjórum stigum frá 8. sæti. Ragnar var seldur til Rukh frá FC Köbenhavn í janúar. Keppni í Úkraínu hófst að nýju um miðjan febrúar, eftir hlé, og hefur Rukh spilað þrjá leiki síðan þá. Ragnar var ekki í leikmannahóp Rukh í fyrsta leik en svo á varamannabekknum í síðasta leik og í byrjunarliðinu í dag. Einn leikur til viðbótar, við stórlið Dynamo Kiev, er á dagskrá hjá Rukh áður en landsleikjahlé tekur við. Ísland mætir þá Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein, dagana 25., 28. og 31. mars, í fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM í Katar. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Ragnar segir Hamrén sinn besta þjálfara á ferlinum Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að Erik Hamrén sé besti þjálfari sem hann hafi haft á sínum ferli. Ragnar er að hefja sitt fjórtánda ár sem atvinnumaður í fótbolta. 27. janúar 2021 13:31 FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. 22. janúar 2021 07:00 Kveður FCK sem stuðningsmaður og vill eitt ævintýri í viðbót „Ég vil gjarnan fá að upplifa eitt ævintýri í viðbót,“ segir Ragnar Sigurðsson í kveðjuorðum sínum til stuðningsmanna FC Köbenhavn en Ragnar hefur lengi verið í miklum metum hjá stuðningsmönnunum. 18. janúar 2021 17:02 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Rukh Lviv mætti Desna í úkraínsku úrvalsdeildinni og varð að sætta sig við 4-0 tap. Ragnar lék aðeins fyrri hálfleik en staðan í hléi var 2-0. Miðað við skrif úkraínskra miðla bar Ragnar mikla ábyrgð á fyrsta marki leiksins, eftir um tuttugu mínútna leik, en hann sendi boltann á Andrii Totovytskyi í liði Desna sem þakkaði fyrir sig og lagði upp mark fyrir félaga sinn. Eftir tapið er Rukh í 12. sæti með 13 stig, einu stigi frá 14. og neðsta sætinu en einnig aðeins fjórum stigum frá 8. sæti. Ragnar var seldur til Rukh frá FC Köbenhavn í janúar. Keppni í Úkraínu hófst að nýju um miðjan febrúar, eftir hlé, og hefur Rukh spilað þrjá leiki síðan þá. Ragnar var ekki í leikmannahóp Rukh í fyrsta leik en svo á varamannabekknum í síðasta leik og í byrjunarliðinu í dag. Einn leikur til viðbótar, við stórlið Dynamo Kiev, er á dagskrá hjá Rukh áður en landsleikjahlé tekur við. Ísland mætir þá Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein, dagana 25., 28. og 31. mars, í fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM í Katar.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Ragnar segir Hamrén sinn besta þjálfara á ferlinum Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að Erik Hamrén sé besti þjálfari sem hann hafi haft á sínum ferli. Ragnar er að hefja sitt fjórtánda ár sem atvinnumaður í fótbolta. 27. janúar 2021 13:31 FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. 22. janúar 2021 07:00 Kveður FCK sem stuðningsmaður og vill eitt ævintýri í viðbót „Ég vil gjarnan fá að upplifa eitt ævintýri í viðbót,“ segir Ragnar Sigurðsson í kveðjuorðum sínum til stuðningsmanna FC Köbenhavn en Ragnar hefur lengi verið í miklum metum hjá stuðningsmönnunum. 18. janúar 2021 17:02 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Ragnar segir Hamrén sinn besta þjálfara á ferlinum Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að Erik Hamrén sé besti þjálfari sem hann hafi haft á sínum ferli. Ragnar er að hefja sitt fjórtánda ár sem atvinnumaður í fótbolta. 27. janúar 2021 13:31
FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. 22. janúar 2021 07:00
Kveður FCK sem stuðningsmaður og vill eitt ævintýri í viðbót „Ég vil gjarnan fá að upplifa eitt ævintýri í viðbót,“ segir Ragnar Sigurðsson í kveðjuorðum sínum til stuðningsmanna FC Köbenhavn en Ragnar hefur lengi verið í miklum metum hjá stuðningsmönnunum. 18. janúar 2021 17:02