Innlent

Sjö bíla árekstur á Reykjanesbraut

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Lögregla og sjúkrabíll eru á vettvangi.
Lögregla og sjúkrabíll eru á vettvangi. Vísir

Umferðaróhapp varð á Reykjanesbraut við Dalveg nú á fjórða tímanum í dag. 

Samkvæmt upplýsingum frá Árekstur.is lentu sjö bílar í árekstri. Þrír þeirra voru fjarlægðir með kranabíl og einn var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl.

Lögregla var einnig kölluð á vettvang og þá sendi slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sjúkrabíl á staðinn.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.