Karólína með Meistaradeildarmark í fyrsta leik með Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 07:57 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir byrjar frábærlega með stórliði Bayern München. Instagram/@fcbfrauen Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik með Bayern München og það í Meistaradeildinni. Karólína Lea skoraði eitt marka Bayern München í 6-1 útisigri á BIIK Kazygurt frá Kasakstan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Karólína Lea kom til Bayern frá Breiðabliki í vetur en var þá meidd og hafði ekki spilað með liðinu fyrr en í dag. 67' WHHAAATTTT!?!?! Vilhjálmsdóttir mit dem Treffer!!! Kaum zwei Minuten im Spiel netzt unsere Isländerin zum 5:0 für den #FCBayern ein. Stark, Karólína! #UWCL 0:5 | #MiaSanMia— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 4, 2021 Hún kom inn á sem varamaður á 65. mínútu og var búin að skora aðeins þremur mínútum síðar. Karólína Lea kom Bayern þá í 5-0. Karólína Lea kom inn á fyrir hina þýsku Sydney Lohmann sem byrjaði leikinn hægra megin á þriggja manna miðju í leikkerfinu 4-3-3. Þetta var fyrsti alvöru fótboltaleikur Karólínu Leu síðan hún spilað með íslenska landsliðinu á móti Svíþjóð í lok október en hún meiddist í framhaldinu og missti af síðustu landsleikjum ársins. AUSWÄRTSSIEG! #UWCL #MiaSanMia #FCBayern pic.twitter.com/V4axQiqE5z— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 4, 2021 Það er mjög gaman að sjá einn af nýju atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu byrja svona vel og vonandi verður framhald á þessu. Bayern München er komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit keppninnar en þetta var nítjándi sigur liðsins í röð í öllum keppnum. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Karólína Lea skoraði eitt marka Bayern München í 6-1 útisigri á BIIK Kazygurt frá Kasakstan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Karólína Lea kom til Bayern frá Breiðabliki í vetur en var þá meidd og hafði ekki spilað með liðinu fyrr en í dag. 67' WHHAAATTTT!?!?! Vilhjálmsdóttir mit dem Treffer!!! Kaum zwei Minuten im Spiel netzt unsere Isländerin zum 5:0 für den #FCBayern ein. Stark, Karólína! #UWCL 0:5 | #MiaSanMia— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 4, 2021 Hún kom inn á sem varamaður á 65. mínútu og var búin að skora aðeins þremur mínútum síðar. Karólína Lea kom Bayern þá í 5-0. Karólína Lea kom inn á fyrir hina þýsku Sydney Lohmann sem byrjaði leikinn hægra megin á þriggja manna miðju í leikkerfinu 4-3-3. Þetta var fyrsti alvöru fótboltaleikur Karólínu Leu síðan hún spilað með íslenska landsliðinu á móti Svíþjóð í lok október en hún meiddist í framhaldinu og missti af síðustu landsleikjum ársins. AUSWÄRTSSIEG! #UWCL #MiaSanMia #FCBayern pic.twitter.com/V4axQiqE5z— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 4, 2021 Það er mjög gaman að sjá einn af nýju atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu byrja svona vel og vonandi verður framhald á þessu. Bayern München er komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit keppninnar en þetta var nítjándi sigur liðsins í röð í öllum keppnum.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira