Barcelona í úrslit spænska konungsbikarsins eftir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 22:32 Sá danski skaut Barcelona í úrslitaleik spænska konungsbikarsins í kvöld. Pedro Salado/Getty Barcelona er komið í úrslitaleik spænska konungsbikarsins eftir 3-0 sigur á Sevilla í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 2-0 og því þurfti að framlengja. Sevilla vann fyrri leikinn 2-0 en fyrsta mark kvöldsins skoraði Ousmane Dembele á tólftu mínútu með þrumufleyg með hægri fæti. Sevilla fékk gullið tækifæri til að jafna á 73. mínútu en Marc Ter Stegen varði vítaspyrnu Lucas Ocampos. Það átti eftir að koma í bakið á þeim. Þeir misstu menn af velli á 92. mínútu er Fernando fékk sitt annað gula spjald fyrir brot rétt fyrir utan vítateigs og fjörinu var ekki lokið. Það var á fjórðu mínútu uppbótartíma sem Gerard Pique skallaði fyrirgjöf Antoine Griezmann í netið og tryggði Börsungum framlengingu. Það voru liðnar fimm mínútur af framlengingunni er Martin Braithwaite, sem kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma, skoraði þriðja mark Börsunga. Eftir fyrirgjöf Jordi Alba skallaði sá danski boltann í markið og skaut Barcelona áfram. Lokatölur 3-0 og samanlagt 3-2. ¡UNA LOCURA! 😱➡Min. 72: Lucas Ocampos falla el penal que sepultaba al Barcelona.➡Min. 93: Gerard Piqué aparece y pone el 2-0 global que obliga los tiempos extras.➡Min. 95: Martin Braithwaite anota el 3-0 que los pone en la Final.¡Monstruos!https://t.co/pfff5T0fPJ pic.twitter.com/mnIsd6mZ1h— DIARIO RÉCORD (@record_mexico) March 3, 2021 Barcelona mætir annað hvort Athletic Bilbao eða Levante í úrslitaleiknum. Þau mætast annað kvöld en staðan eftir fyrri leik liðanna er 1-1. Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Sevilla vann fyrri leikinn 2-0 en fyrsta mark kvöldsins skoraði Ousmane Dembele á tólftu mínútu með þrumufleyg með hægri fæti. Sevilla fékk gullið tækifæri til að jafna á 73. mínútu en Marc Ter Stegen varði vítaspyrnu Lucas Ocampos. Það átti eftir að koma í bakið á þeim. Þeir misstu menn af velli á 92. mínútu er Fernando fékk sitt annað gula spjald fyrir brot rétt fyrir utan vítateigs og fjörinu var ekki lokið. Það var á fjórðu mínútu uppbótartíma sem Gerard Pique skallaði fyrirgjöf Antoine Griezmann í netið og tryggði Börsungum framlengingu. Það voru liðnar fimm mínútur af framlengingunni er Martin Braithwaite, sem kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma, skoraði þriðja mark Börsunga. Eftir fyrirgjöf Jordi Alba skallaði sá danski boltann í markið og skaut Barcelona áfram. Lokatölur 3-0 og samanlagt 3-2. ¡UNA LOCURA! 😱➡Min. 72: Lucas Ocampos falla el penal que sepultaba al Barcelona.➡Min. 93: Gerard Piqué aparece y pone el 2-0 global que obliga los tiempos extras.➡Min. 95: Martin Braithwaite anota el 3-0 que los pone en la Final.¡Monstruos!https://t.co/pfff5T0fPJ pic.twitter.com/mnIsd6mZ1h— DIARIO RÉCORD (@record_mexico) March 3, 2021 Barcelona mætir annað hvort Athletic Bilbao eða Levante í úrslitaleiknum. Þau mætast annað kvöld en staðan eftir fyrri leik liðanna er 1-1.
Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira