Barcelona í úrslit spænska konungsbikarsins eftir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 22:32 Sá danski skaut Barcelona í úrslitaleik spænska konungsbikarsins í kvöld. Pedro Salado/Getty Barcelona er komið í úrslitaleik spænska konungsbikarsins eftir 3-0 sigur á Sevilla í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 2-0 og því þurfti að framlengja. Sevilla vann fyrri leikinn 2-0 en fyrsta mark kvöldsins skoraði Ousmane Dembele á tólftu mínútu með þrumufleyg með hægri fæti. Sevilla fékk gullið tækifæri til að jafna á 73. mínútu en Marc Ter Stegen varði vítaspyrnu Lucas Ocampos. Það átti eftir að koma í bakið á þeim. Þeir misstu menn af velli á 92. mínútu er Fernando fékk sitt annað gula spjald fyrir brot rétt fyrir utan vítateigs og fjörinu var ekki lokið. Það var á fjórðu mínútu uppbótartíma sem Gerard Pique skallaði fyrirgjöf Antoine Griezmann í netið og tryggði Börsungum framlengingu. Það voru liðnar fimm mínútur af framlengingunni er Martin Braithwaite, sem kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma, skoraði þriðja mark Börsunga. Eftir fyrirgjöf Jordi Alba skallaði sá danski boltann í markið og skaut Barcelona áfram. Lokatölur 3-0 og samanlagt 3-2. ¡UNA LOCURA! 😱➡Min. 72: Lucas Ocampos falla el penal que sepultaba al Barcelona.➡Min. 93: Gerard Piqué aparece y pone el 2-0 global que obliga los tiempos extras.➡Min. 95: Martin Braithwaite anota el 3-0 que los pone en la Final.¡Monstruos!https://t.co/pfff5T0fPJ pic.twitter.com/mnIsd6mZ1h— DIARIO RÉCORD (@record_mexico) March 3, 2021 Barcelona mætir annað hvort Athletic Bilbao eða Levante í úrslitaleiknum. Þau mætast annað kvöld en staðan eftir fyrri leik liðanna er 1-1. Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Sevilla vann fyrri leikinn 2-0 en fyrsta mark kvöldsins skoraði Ousmane Dembele á tólftu mínútu með þrumufleyg með hægri fæti. Sevilla fékk gullið tækifæri til að jafna á 73. mínútu en Marc Ter Stegen varði vítaspyrnu Lucas Ocampos. Það átti eftir að koma í bakið á þeim. Þeir misstu menn af velli á 92. mínútu er Fernando fékk sitt annað gula spjald fyrir brot rétt fyrir utan vítateigs og fjörinu var ekki lokið. Það var á fjórðu mínútu uppbótartíma sem Gerard Pique skallaði fyrirgjöf Antoine Griezmann í netið og tryggði Börsungum framlengingu. Það voru liðnar fimm mínútur af framlengingunni er Martin Braithwaite, sem kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma, skoraði þriðja mark Börsunga. Eftir fyrirgjöf Jordi Alba skallaði sá danski boltann í markið og skaut Barcelona áfram. Lokatölur 3-0 og samanlagt 3-2. ¡UNA LOCURA! 😱➡Min. 72: Lucas Ocampos falla el penal que sepultaba al Barcelona.➡Min. 93: Gerard Piqué aparece y pone el 2-0 global que obliga los tiempos extras.➡Min. 95: Martin Braithwaite anota el 3-0 que los pone en la Final.¡Monstruos!https://t.co/pfff5T0fPJ pic.twitter.com/mnIsd6mZ1h— DIARIO RÉCORD (@record_mexico) March 3, 2021 Barcelona mætir annað hvort Athletic Bilbao eða Levante í úrslitaleiknum. Þau mætast annað kvöld en staðan eftir fyrri leik liðanna er 1-1.
Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira