Sauðfjárbóndi skammar sauðfjárbændur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. febrúar 2021 20:05 Kristinn Guðnason, sem er með um fjögur hundruð fjár á bænum Árbæjarhjáleigu í Holtum. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Sauðfjárbændur hafa gloprað niður allri sinni markaðssetningu með kjötið sitt og eru því í þeirri stöðu sem þeir eru í dag“ segir sauðfjárbóndi á Suðurlandi. Svínakjöt selst nú í fyrsta skipti betur en lambakjöt. Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum í Rangárþingi ytra er með um fjögur hundruð fjár og mikill fjárræktarmaður. Nú hefur það gerist í fyrsta skipti að lambakjöt er komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt landsins, svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöti í öðru sæti. Kristinn segir sauðfjárbændur geti sjálfir sér um kennt um stöðu greinarinnar þegar markaðsmálin eru annars vegar. „Við höfum gloprað því öllu niður sauðfjárbændur. Manni finnst það ótrúlegt þegar maður er að horfa á fréttir að hvert einasta bein og blettur á fiskinum er nýtt en alltaf meira og meira af landbúnaðarvörum, sem er verið að henda, okkur hefur bara mistekist þetta. Ef við náum ekki að snúa þessu við þá verða bara örfáir gamlir karlar eða svoleiðis, sem verða í þessu, við verðum auðvitað að snúa við markaðsmálunum,“ segir Kristinn. Kristinn segir fáránlegt þegar bændur og forysta þeirra hugsi alltaf hvað greinin fái frá ríkinu en ekki hvað fæst fyrir afurðirnar. „Við þurfum bara að standa í lappirnar og hrista okkur og reyna að gera betur. Ef við erum með of margt fé og höfum ekki markað fyrir þá þá þarf bara að fækka því,“ segir Kristinn. Lambakjöt er nú komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt á Íslandi. Svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöt í því öðru. Kristinn segir að sauðfjárbændur hafi gloprað niður öllu þegar markaðsmál eru annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum í Rangárþingi ytra er með um fjögur hundruð fjár og mikill fjárræktarmaður. Nú hefur það gerist í fyrsta skipti að lambakjöt er komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt landsins, svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöti í öðru sæti. Kristinn segir sauðfjárbændur geti sjálfir sér um kennt um stöðu greinarinnar þegar markaðsmálin eru annars vegar. „Við höfum gloprað því öllu niður sauðfjárbændur. Manni finnst það ótrúlegt þegar maður er að horfa á fréttir að hvert einasta bein og blettur á fiskinum er nýtt en alltaf meira og meira af landbúnaðarvörum, sem er verið að henda, okkur hefur bara mistekist þetta. Ef við náum ekki að snúa þessu við þá verða bara örfáir gamlir karlar eða svoleiðis, sem verða í þessu, við verðum auðvitað að snúa við markaðsmálunum,“ segir Kristinn. Kristinn segir fáránlegt þegar bændur og forysta þeirra hugsi alltaf hvað greinin fái frá ríkinu en ekki hvað fæst fyrir afurðirnar. „Við þurfum bara að standa í lappirnar og hrista okkur og reyna að gera betur. Ef við erum með of margt fé og höfum ekki markað fyrir þá þá þarf bara að fækka því,“ segir Kristinn. Lambakjöt er nú komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt á Íslandi. Svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöt í því öðru. Kristinn segir að sauðfjárbændur hafi gloprað niður öllu þegar markaðsmál eru annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira