Pirraður Pjanic: „Erfitt að sætta sig við þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2021 20:32 Pjanic er ekki sáttur við stöðuna í Katalóníu. Eric Alonso/Getty Images Miralem Pjanic, miðjumaður Barcelona, er eki sáttur með hversu fáar mínútur hann hefur fengið hjá spænska risanum það sem af er leiktíðinni. Í sumar skiptu Barcelona og Juventus á leikmönnum. Arthur fór til Juventus og í staðinn fór Pjanic til Spánar. Pjanic hefur einungis byrjað fimm leiki í spænsku úrvalsdeildinni það sem af er. Bosníumaðurinn er ekki sáttur með hversu lítið hann hefur spilað og segir hann ekki þekkja þessa stöðu frá fyrrum félögum sínum; Metz, Lyon, Roma og Juventus. „Ég hef spilað í öllum þeim félögum sem ég hef verið í og undir öllum þjálfurum sem ég hef spilað hjá,“ sagði Pjanic og hélt áfram. „Svona stöðu hef ég ekki prufað áður og þetta er auðvitað ekki létt. Það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég hef ekki útskýringar á því af hverju ég fæ ekki fleiri mínútur eins og bjóst við.“ „Ég held áfram með að leggja á mig og maður verður að virða þessar ákvarðanir, þó að maður sé ekki sammála þeim. Ég vil skilja eitthvað eftir mig hjá þessu félagi,“ bætti Pjanic við að lokum. 😡 Pjanic frustrated by lack of playing time at Barcelona: "I don't have the exact reasons why I've not had the playing time I expected."https://t.co/xDQC5xrlzd— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) February 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Sjá meira
Í sumar skiptu Barcelona og Juventus á leikmönnum. Arthur fór til Juventus og í staðinn fór Pjanic til Spánar. Pjanic hefur einungis byrjað fimm leiki í spænsku úrvalsdeildinni það sem af er. Bosníumaðurinn er ekki sáttur með hversu lítið hann hefur spilað og segir hann ekki þekkja þessa stöðu frá fyrrum félögum sínum; Metz, Lyon, Roma og Juventus. „Ég hef spilað í öllum þeim félögum sem ég hef verið í og undir öllum þjálfurum sem ég hef spilað hjá,“ sagði Pjanic og hélt áfram. „Svona stöðu hef ég ekki prufað áður og þetta er auðvitað ekki létt. Það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég hef ekki útskýringar á því af hverju ég fæ ekki fleiri mínútur eins og bjóst við.“ „Ég held áfram með að leggja á mig og maður verður að virða þessar ákvarðanir, þó að maður sé ekki sammála þeim. Ég vil skilja eitthvað eftir mig hjá þessu félagi,“ bætti Pjanic við að lokum. 😡 Pjanic frustrated by lack of playing time at Barcelona: "I don't have the exact reasons why I've not had the playing time I expected."https://t.co/xDQC5xrlzd— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) February 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Sjá meira