Pirraður Pjanic: „Erfitt að sætta sig við þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2021 20:32 Pjanic er ekki sáttur við stöðuna í Katalóníu. Eric Alonso/Getty Images Miralem Pjanic, miðjumaður Barcelona, er eki sáttur með hversu fáar mínútur hann hefur fengið hjá spænska risanum það sem af er leiktíðinni. Í sumar skiptu Barcelona og Juventus á leikmönnum. Arthur fór til Juventus og í staðinn fór Pjanic til Spánar. Pjanic hefur einungis byrjað fimm leiki í spænsku úrvalsdeildinni það sem af er. Bosníumaðurinn er ekki sáttur með hversu lítið hann hefur spilað og segir hann ekki þekkja þessa stöðu frá fyrrum félögum sínum; Metz, Lyon, Roma og Juventus. „Ég hef spilað í öllum þeim félögum sem ég hef verið í og undir öllum þjálfurum sem ég hef spilað hjá,“ sagði Pjanic og hélt áfram. „Svona stöðu hef ég ekki prufað áður og þetta er auðvitað ekki létt. Það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég hef ekki útskýringar á því af hverju ég fæ ekki fleiri mínútur eins og bjóst við.“ „Ég held áfram með að leggja á mig og maður verður að virða þessar ákvarðanir, þó að maður sé ekki sammála þeim. Ég vil skilja eitthvað eftir mig hjá þessu félagi,“ bætti Pjanic við að lokum. 😡 Pjanic frustrated by lack of playing time at Barcelona: "I don't have the exact reasons why I've not had the playing time I expected."https://t.co/xDQC5xrlzd— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) February 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Í sumar skiptu Barcelona og Juventus á leikmönnum. Arthur fór til Juventus og í staðinn fór Pjanic til Spánar. Pjanic hefur einungis byrjað fimm leiki í spænsku úrvalsdeildinni það sem af er. Bosníumaðurinn er ekki sáttur með hversu lítið hann hefur spilað og segir hann ekki þekkja þessa stöðu frá fyrrum félögum sínum; Metz, Lyon, Roma og Juventus. „Ég hef spilað í öllum þeim félögum sem ég hef verið í og undir öllum þjálfurum sem ég hef spilað hjá,“ sagði Pjanic og hélt áfram. „Svona stöðu hef ég ekki prufað áður og þetta er auðvitað ekki létt. Það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég hef ekki útskýringar á því af hverju ég fæ ekki fleiri mínútur eins og bjóst við.“ „Ég held áfram með að leggja á mig og maður verður að virða þessar ákvarðanir, þó að maður sé ekki sammála þeim. Ég vil skilja eitthvað eftir mig hjá þessu félagi,“ bætti Pjanic við að lokum. 😡 Pjanic frustrated by lack of playing time at Barcelona: "I don't have the exact reasons why I've not had the playing time I expected."https://t.co/xDQC5xrlzd— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) February 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira