Varalitur er staðalbúnaður í hesthúsinu og á hestbaki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. febrúar 2021 20:11 Katrín Stefánsdóttir, 75 ára hestakona í Þorlákshöfn, sem lifir fyrri hestana sína og að vera vel varalituð þegar hún fer til þeirra í hesthúsið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Varalitur og helst mikið af honum er staðalbúnaður hjá Katrínu Stefánsdóttur, 75 ára hestakonu í Þorlákshöfn en hún segist aldrei fara út í hesthús eða á hestbak nema með varalit. Katrín er með nokkra hesta í hesthúsahverfinu í Þorlákshöfn en hún fer í hesthúsið á hverjum degi, oft tvisvar á dag, auk þess sem hún er dugleg að ríða út. Hún fer þó aldrei í hesthúsið eða á bak án þess að vera búin að varalita sig en hún er með spegil og varalit í hesthúsinu hafi hún gleymt að varalita sig áður en hún mætti þangað eða sé hún ekki nægilega vel varalituð. „Ég fer alltaf varalituð í hesthúsið og á hestbak og svo verður maður náttúrulega að hafa spegil í fullri stærð til að geta skoðað sig, hvort þetta sé boðlegt. Þetta er skemmtilegt, ég skemmti mér eiginlega hvergi betur en hérna út í hesthúsi,“ segir Katrín og hlær. Háfeti og Katrín hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín hefur unnið til fjölmargra verðlauna í hestamennsku á allskonar mótum í gegnum árin hennar enda er kaffistofan hennar í hesthúsinu meira og minna full af verðlaunagripum. Flest verðlaunin hefur hún unnið á gæðingnum sínum Háfeta, sem er 16 vetra og mjög faxprúður. „Við erum náttúrlega ekkert í fínu flokkunum, það er ekki svoleiðis, enda er ég orðinn svo gömul, hvað heldur þú að ég geti verið að keppa við þessa gæja, ég gerði það einu sinni. Nei, nei, ég er ekkert gömul, ég segi allavega að það sé engin eldri en hann vill verða, svoleiðis er nú á það. Á meðan ég hef gaman af þessu og get þetta, þá geri ég þetta,“ segir Katrín enn fremur. árin. Hluti af verðlaunasafni Katrínar í hesthúsinu hennar í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Hestar Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Katrín er með nokkra hesta í hesthúsahverfinu í Þorlákshöfn en hún fer í hesthúsið á hverjum degi, oft tvisvar á dag, auk þess sem hún er dugleg að ríða út. Hún fer þó aldrei í hesthúsið eða á bak án þess að vera búin að varalita sig en hún er með spegil og varalit í hesthúsinu hafi hún gleymt að varalita sig áður en hún mætti þangað eða sé hún ekki nægilega vel varalituð. „Ég fer alltaf varalituð í hesthúsið og á hestbak og svo verður maður náttúrulega að hafa spegil í fullri stærð til að geta skoðað sig, hvort þetta sé boðlegt. Þetta er skemmtilegt, ég skemmti mér eiginlega hvergi betur en hérna út í hesthúsi,“ segir Katrín og hlær. Háfeti og Katrín hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín hefur unnið til fjölmargra verðlauna í hestamennsku á allskonar mótum í gegnum árin hennar enda er kaffistofan hennar í hesthúsinu meira og minna full af verðlaunagripum. Flest verðlaunin hefur hún unnið á gæðingnum sínum Háfeta, sem er 16 vetra og mjög faxprúður. „Við erum náttúrlega ekkert í fínu flokkunum, það er ekki svoleiðis, enda er ég orðinn svo gömul, hvað heldur þú að ég geti verið að keppa við þessa gæja, ég gerði það einu sinni. Nei, nei, ég er ekkert gömul, ég segi allavega að það sé engin eldri en hann vill verða, svoleiðis er nú á það. Á meðan ég hef gaman af þessu og get þetta, þá geri ég þetta,“ segir Katrín enn fremur. árin. Hluti af verðlaunasafni Katrínar í hesthúsinu hennar í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Hestar Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira