Guardiola hefur áhyggjur af vítaskyttum Man City Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. febrúar 2021 08:00 Pep Guardiola. vísir/Getty Ekkert fær stöðvað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir en það þýðir ekki að Pep Guardiola, stjóri liðsins, sé laus við allar áhyggjur. Fyrsta mark Man City í 3-0 sigri á Tottenham í gær kom úr vítaspyrnu en þrír leikmanna Man City hafa klúðrað vítaspyrnu í vetur. „Mér fannst þetta mjög verðskuldaður sigur. Þeir skutu í stöng og það hefði getað breytt leiknum ef þeir hefðu skorað en við spiluðum eins og við vildum spila. Tottenham hefur einstök gæði, við spiluðum vel gegn þeim síðast en töpuðum 2-0,“ sagði Guardiola í leikslok áður en hann viðraði áhyggjur sínar. „Er Rodri orðin vítaskyttan okkar? Nei. Ég hrífst af hugrekkinu hjá honum að taka vítaspyrnuna en spyrnan var ekki góð. Ég er ekki að grínast. Ég hef áhyggjur. Við þurfum alvöru spyrnusérfræðing með góð gæði. Við verðum að æfa þetta,“ sagði Guardiola. Eftir vítaklúður Raheem Sterling á dögunum talaði Guardiola um að mögulega væri besta vítaskytta liðsins í markinu, Brasilíumaðurinn Ederson. Bjuggust því margir við að hann færi á vítapunktinn í gær. „Ég hef áður talað um að Ederson taki vítin. Þið sáuð stoðsendinguna hans, 60 eða 70 metrar. Hann hlýtur þá að skora af 11 metrum,“ sagði Guardiola og vísaði til stoðsendingu Ederson á Ilkay Gundogan í þriðja marki Man City í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30 Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Fyrsta mark Man City í 3-0 sigri á Tottenham í gær kom úr vítaspyrnu en þrír leikmanna Man City hafa klúðrað vítaspyrnu í vetur. „Mér fannst þetta mjög verðskuldaður sigur. Þeir skutu í stöng og það hefði getað breytt leiknum ef þeir hefðu skorað en við spiluðum eins og við vildum spila. Tottenham hefur einstök gæði, við spiluðum vel gegn þeim síðast en töpuðum 2-0,“ sagði Guardiola í leikslok áður en hann viðraði áhyggjur sínar. „Er Rodri orðin vítaskyttan okkar? Nei. Ég hrífst af hugrekkinu hjá honum að taka vítaspyrnuna en spyrnan var ekki góð. Ég er ekki að grínast. Ég hef áhyggjur. Við þurfum alvöru spyrnusérfræðing með góð gæði. Við verðum að æfa þetta,“ sagði Guardiola. Eftir vítaklúður Raheem Sterling á dögunum talaði Guardiola um að mögulega væri besta vítaskytta liðsins í markinu, Brasilíumaðurinn Ederson. Bjuggust því margir við að hann færi á vítapunktinn í gær. „Ég hef áður talað um að Ederson taki vítin. Þið sáuð stoðsendinguna hans, 60 eða 70 metrar. Hann hlýtur þá að skora af 11 metrum,“ sagði Guardiola og vísaði til stoðsendingu Ederson á Ilkay Gundogan í þriðja marki Man City í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30 Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30
Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti