Håland bjargaði stigi fyrir Dortmund Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 16:24 Håland hefur dregið Dortmund á herðum sér það sem af er leiktíð. Nico Vereecken/Getty Dortmund er að hellast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund gerði í dag jafntefli við Hoffenheim á heimavelli, 2-2. Jadon Sancho skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu og kom Dortmund yfir en sjö mínútum jafnaði Munas Dabbur. Þannig stóðu leikar í hálfleik en á sjöttu mínútu síðari hálfleiks kom Ihlas Bebou gestunum frá Hoffenheim yfir. Dortmund virtist vera jafna metin á 58. mínútu er Erling Braut Håland kom boltanum í netið en eftir skoðun VARsjánnar var markið dæmt af. Níu mínútum fyrir leikslok skoraði Norðmaðurinn hins vegar á ný og þá var engin VARsjá til að bjarga gestunum en lokatölur 2-2. Erling Haaland in the Bundesliga this season:◉ 16 games◉ 15 goalsOn the cusp of averaging a goal/game for Dortmund. pic.twitter.com/aahgoc8a25— Squawka Football (@Squawka) February 13, 2021 Dortmund er með 33 stig í sjötta sæti deildarinnar. Þeir eru búnir að spila 21 leik. Wolfsburg er í fjórða sætin umeð 38 stig og eiga leik til góða á Dortmund. Hoffenheim er í tólfta sætinu með 23 stig. Önnur úrslit dagsins í þýska boltanum voru þau að Leverkusen og Mainz gerðu 2-2 jafntefli, Stutgart og Hertha Berlin skildu jöfn 1-1 og markalaust var hjá Werder Bremen og Freiburg. Svo öllum fjórum leikjum dagsins í þýska boltanum hefur lokið með jafntefli. Hvað ætli gerist klukkan 17.30 er Union Berlin og Schalke 04 eigast við? Þýski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Jadon Sancho skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu og kom Dortmund yfir en sjö mínútum jafnaði Munas Dabbur. Þannig stóðu leikar í hálfleik en á sjöttu mínútu síðari hálfleiks kom Ihlas Bebou gestunum frá Hoffenheim yfir. Dortmund virtist vera jafna metin á 58. mínútu er Erling Braut Håland kom boltanum í netið en eftir skoðun VARsjánnar var markið dæmt af. Níu mínútum fyrir leikslok skoraði Norðmaðurinn hins vegar á ný og þá var engin VARsjá til að bjarga gestunum en lokatölur 2-2. Erling Haaland in the Bundesliga this season:◉ 16 games◉ 15 goalsOn the cusp of averaging a goal/game for Dortmund. pic.twitter.com/aahgoc8a25— Squawka Football (@Squawka) February 13, 2021 Dortmund er með 33 stig í sjötta sæti deildarinnar. Þeir eru búnir að spila 21 leik. Wolfsburg er í fjórða sætin umeð 38 stig og eiga leik til góða á Dortmund. Hoffenheim er í tólfta sætinu með 23 stig. Önnur úrslit dagsins í þýska boltanum voru þau að Leverkusen og Mainz gerðu 2-2 jafntefli, Stutgart og Hertha Berlin skildu jöfn 1-1 og markalaust var hjá Werder Bremen og Freiburg. Svo öllum fjórum leikjum dagsins í þýska boltanum hefur lokið með jafntefli. Hvað ætli gerist klukkan 17.30 er Union Berlin og Schalke 04 eigast við?
Þýski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira